Ólafur sá fyrsti sem fær fullt hús tvö ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2010 23:45 Ólafur Stefánsson vann Meistaradeildina með Ciudad Real síðasta vor. Mynd/AFP Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Ólafur á nú jafnframt þrjár mestu yfirburðakosningar allra tíma því alveg eins og í fyrra vann hann kjörið með 193 stigum. Ólafur fékk 193 stigum meira en Snorri Steinn Guðjónsson í fyrra og 193 stigum meira en Eiður Smári Guðjohnsen í ár.Íþróttamenn ársins með fullt hús: Ólafur Stefánsson, 2009 Ólafur Stefánsson, 2008 Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 Einar Vilhjálmsson, 1985 Einar Vilhjálmsson, 1983 Hreinn Halldórsson, 1977 Erlendur Valdimarsson, 1970 Guðmundur Hermannsson, 1967 Sigríður Sigurðardóttir, 1964 Vilhjálmur Einarsson, 1960 Vilhjálmur Einarsson, 1956Mestu yfirburðir í kjöri Íþróttamanns ársins: 227 stig Ólafur Stefánsson, 2002 193 stig Ólafur Stefánsson, 2008 193 stig Ólafur Stefánsson, 2009 177 stig Margrét Lára Viðarsdóttir, 2007 173 stig Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 143 stig Bjarni Friðriksson, 1990 115 stig Magnús Scheving, 1994 103 stig Vala Flosadóttir, 2000 Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Ólafur Stefánsson fékk í kvöld fullt hús atkvæða í kosningu Samtaka Íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins. Þetta var annað árið í röð sem allir meðlimir Samtaka Íþróttamanna setja hann í efsta sæti á sínum lista og er það í fyrsta sinn sem sami maður fær fullt hús tvö ár í röð. Ólafur á nú jafnframt þrjár mestu yfirburðakosningar allra tíma því alveg eins og í fyrra vann hann kjörið með 193 stigum. Ólafur fékk 193 stigum meira en Snorri Steinn Guðjónsson í fyrra og 193 stigum meira en Eiður Smári Guðjohnsen í ár.Íþróttamenn ársins með fullt hús: Ólafur Stefánsson, 2009 Ólafur Stefánsson, 2008 Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 Einar Vilhjálmsson, 1985 Einar Vilhjálmsson, 1983 Hreinn Halldórsson, 1977 Erlendur Valdimarsson, 1970 Guðmundur Hermannsson, 1967 Sigríður Sigurðardóttir, 1964 Vilhjálmur Einarsson, 1960 Vilhjálmur Einarsson, 1956Mestu yfirburðir í kjöri Íþróttamanns ársins: 227 stig Ólafur Stefánsson, 2002 193 stig Ólafur Stefánsson, 2008 193 stig Ólafur Stefánsson, 2009 177 stig Margrét Lára Viðarsdóttir, 2007 173 stig Eiður Smári Guðjohnsen, 2005 143 stig Bjarni Friðriksson, 1990 115 stig Magnús Scheving, 1994 103 stig Vala Flosadóttir, 2000
Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira