Meistarinn Button að venjast McLaren 4. febrúar 2010 11:05 Jenson Button er nú í búningi McLaren liðsins. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. "Það er óhætt að segja að Ferrari bíllinnn sé fljótur, en óljóst hve fljótur. Þeir myndu ekki ná þessum tíma ef þeir væru ekki samkeppnisfærir, en það er erfitt að vita hvaða bensínmagn menn eru að nota á æfingum. Svo mæta allir með endurbætta bíla fyrir fyrsta mótið. Ég held að næsta prófun verði marktækari og þá verði hægt að finna út raunhraða manna með því að skoða bensínþyngdir", sagði Button í samtali við Auosport vefsetrið. "Það hefði verið gott að komast í að stilla bílnum upp meira, en við höfum þurft að breyta ýmsu í bílnum til að það færi vel um mig. Ég sit hátt í bílnum sem er mikilvægt fyrir sjálfstraustið." Button sagðist ekki hafa hoppað hæð sína af kæti á fyrstu æfingunni með McLaren eins og með Brawn í fyrra, þegar hann prófaði nýja bíl liðsins. Ástæðan væri einfaldlega sú að það tæki tíma að venjast nýjum bílum og aðstæðum. Þá væri brautin í Valencia óvenjuleg, en hún er fremur hæg miðað við hefðbundnar Formúlu 1 brautir. Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. "Það er óhætt að segja að Ferrari bíllinnn sé fljótur, en óljóst hve fljótur. Þeir myndu ekki ná þessum tíma ef þeir væru ekki samkeppnisfærir, en það er erfitt að vita hvaða bensínmagn menn eru að nota á æfingum. Svo mæta allir með endurbætta bíla fyrir fyrsta mótið. Ég held að næsta prófun verði marktækari og þá verði hægt að finna út raunhraða manna með því að skoða bensínþyngdir", sagði Button í samtali við Auosport vefsetrið. "Það hefði verið gott að komast í að stilla bílnum upp meira, en við höfum þurft að breyta ýmsu í bílnum til að það færi vel um mig. Ég sit hátt í bílnum sem er mikilvægt fyrir sjálfstraustið." Button sagðist ekki hafa hoppað hæð sína af kæti á fyrstu æfingunni með McLaren eins og með Brawn í fyrra, þegar hann prófaði nýja bíl liðsins. Ástæðan væri einfaldlega sú að það tæki tíma að venjast nýjum bílum og aðstæðum. Þá væri brautin í Valencia óvenjuleg, en hún er fremur hæg miðað við hefðbundnar Formúlu 1 brautir.
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira