Leiðandi í netmarkaðsmálum 1. desember 2010 13:00 Kristján Már Hauksson Eigandi Nordic Emarketing.Markaðurinn/Anton Íslenska netmarkaðsfyrirtækið Nordic Emarketing hefur skapað sér nafn víða um heim undanfarin ár þar sem það hefur verið leiðandi í markaðssetningu á vefnum. Kristján Már Hauksson, eigandi fyrirtækisins, hefur staðið lengi í þessum bransa, eða frá árinu 1997, en segir í samtali við Markaðinn að nánast óendanlegir möguleikar séu fyrir hendi. Nordic Emarketing sérhæfir sig í að hjálpa fyrirtækjum um allan heim að koma sínum boðskap áleiðis til neytenda með markvissum hætti, þar á meðal með leitarvélabestun, þ.e. því að verða sem sýnilegust á leitarvélum. „Það sem við sérhæfum okkur í er að hjálpa fólki við að marka sér heildstæða stefnu í markaðssetningu yfir netið og leitarvélabestun er bara hluti af því. Fyrir utan leitarvélar einbeitum við okkur að félagsmiðlunum, borðaauglýsingum, umfjöllunum á fagbloggum og þar fram eftir götunum." Fyrirtækið hefur að undanförnu starfað með nokkrum af stærstu vörumerkjum heims, svo sem Puma, Siemens og Tesco-verslunarrisanum, og Kristján segir smæð Íslands og áherslu á erlend samskipti hjálpa mikið í þessum efnum. „Okkar stærsti kúnnahópur er ekkert endilega fólk sem talar ensku, heldur eru erum við með sérþekkingu á margtyngdum mörkuðum, annað en breskir aðilar, til dæmis, sem hafa bara verið að horfa inn á við. Þegar þarlendir aðilar ætla svo að snúa sér að erlendum mörkuðum eru markaðsfyrirtækin í þeirra landi ekki eins fær og þess vegna koma viðskiptavinir til okkar og við erum að ná gríðarlega góðum árangri." Ekki er hörgull á tækifærum í markaðsmálum á netinu og Nordic Emarketing hefur nóg að gera í spennandi bransa. Fréttir Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Íslenska netmarkaðsfyrirtækið Nordic Emarketing hefur skapað sér nafn víða um heim undanfarin ár þar sem það hefur verið leiðandi í markaðssetningu á vefnum. Kristján Már Hauksson, eigandi fyrirtækisins, hefur staðið lengi í þessum bransa, eða frá árinu 1997, en segir í samtali við Markaðinn að nánast óendanlegir möguleikar séu fyrir hendi. Nordic Emarketing sérhæfir sig í að hjálpa fyrirtækjum um allan heim að koma sínum boðskap áleiðis til neytenda með markvissum hætti, þar á meðal með leitarvélabestun, þ.e. því að verða sem sýnilegust á leitarvélum. „Það sem við sérhæfum okkur í er að hjálpa fólki við að marka sér heildstæða stefnu í markaðssetningu yfir netið og leitarvélabestun er bara hluti af því. Fyrir utan leitarvélar einbeitum við okkur að félagsmiðlunum, borðaauglýsingum, umfjöllunum á fagbloggum og þar fram eftir götunum." Fyrirtækið hefur að undanförnu starfað með nokkrum af stærstu vörumerkjum heims, svo sem Puma, Siemens og Tesco-verslunarrisanum, og Kristján segir smæð Íslands og áherslu á erlend samskipti hjálpa mikið í þessum efnum. „Okkar stærsti kúnnahópur er ekkert endilega fólk sem talar ensku, heldur eru erum við með sérþekkingu á margtyngdum mörkuðum, annað en breskir aðilar, til dæmis, sem hafa bara verið að horfa inn á við. Þegar þarlendir aðilar ætla svo að snúa sér að erlendum mörkuðum eru markaðsfyrirtækin í þeirra landi ekki eins fær og þess vegna koma viðskiptavinir til okkar og við erum að ná gríðarlega góðum árangri." Ekki er hörgull á tækifærum í markaðsmálum á netinu og Nordic Emarketing hefur nóg að gera í spennandi bransa.
Fréttir Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira