Tugþúsundir mótmæltu á Tævan 26. júní 2010 20:01 MYND/AP Tugþúsundir íbúa á Tævan hafa mótmælt fyrirhuguðu samkomulagi stjórnvalda við Kínverja í dag. Samninginn á að undirrita á þriðjudaginn kemur og lækkar hann tollamúra á milli landanna auk þess sem liðkað verður fyrir fjárfestingum Kínverja á Tævan. Talsmenn samkomulagsins segja að það muni gagnast efnahagslífinu á eyjunni en gagnrýnendur óttast að það sé fyrsta skrefið að yfirráðum Kína á eyjunni. Tævan og Kína voru aðskilin í kjölfar borgarastyrjaldarinnar í Kína árið 1949 en stjórnvöld í Peking líta enn á eyjunna sem kínverskt yfirráðasvæði. Að sögn lögreglu hafa um þrjátíu þúsuns manns mótmælt samningnum en mótmælendur fullyrða að hundrað þúsund manns hafi streymt út á götur. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tugþúsundir íbúa á Tævan hafa mótmælt fyrirhuguðu samkomulagi stjórnvalda við Kínverja í dag. Samninginn á að undirrita á þriðjudaginn kemur og lækkar hann tollamúra á milli landanna auk þess sem liðkað verður fyrir fjárfestingum Kínverja á Tævan. Talsmenn samkomulagsins segja að það muni gagnast efnahagslífinu á eyjunni en gagnrýnendur óttast að það sé fyrsta skrefið að yfirráðum Kína á eyjunni. Tævan og Kína voru aðskilin í kjölfar borgarastyrjaldarinnar í Kína árið 1949 en stjórnvöld í Peking líta enn á eyjunna sem kínverskt yfirráðasvæði. Að sögn lögreglu hafa um þrjátíu þúsuns manns mótmælt samningnum en mótmælendur fullyrða að hundrað þúsund manns hafi streymt út á götur.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira