NBA: Dwight Howard í miklum ham með Orlando í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 09:00 Dwight Howard. Mynd/AP Dwight Howard var í miklum ham í nótt þegar Orlando Magic vann 116-91 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Howard var með 33 stig, 17 fráköst og 7 varin skot í leiknum og Orlando vann sinn ellefta sigur í síðustu fjórtán leikjum. Vince Carter var með 20 stig fyrir Orlando en Richard Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit. Dallas Mavericks vann í fyrsta sinn með Caron Butler innanborðs þegar liðið vann 107-07 sigur á Phoenix Suns. Caron Butler skoraði 15 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 28 stig og Jason Kidd bætti við 18 stigum, 10 stoðsendingum og 7 stolnum boltum. Amare Stoudemire var með 30 stig og 14 fráköst hjá Phoenix. Tony Parker var með 28 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 90-87 sigur á Indiana Pacers þrátt fyrir að Tim Duncan hafi aðeins hitt úr 4 af 23 skotum sínum. Duncan var þó með 26 fráköst og 5 stoðsendingar. Paul Millsap skoraði 24 stig og hitti úr 11 af 13 skotum sínum þegar Utah Jazz vann 98-90 sigur á New Orleans Hornets. Carlos Boozer var með 16 stig og 15 fráköst og Deron Williams bætti við 16 stigum og 10 stoðsendingum. Darren Collison var með 24 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers-San Antonio Spurs 87-90 Orlando Magic-Detroit Pistons 116-91 Toronto Raptors-Memphis Grizzlies 102-109 (framlengt) Washington Wizards-Minnesota Timberwolves 108-99 New Jersey Nets-Miami Heat 84-87 New York Knicks-Chicago Bulls 109-115 Milwaukee Bucks-Houston Rockets 99-127 New Orleans Hornets-Utah Jazz 90-98 Dallas Mavericks-Phoenix Suns 107-97 Golden State Warriors-Sacramento Kings 130-98 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 92-110 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Dwight Howard var í miklum ham í nótt þegar Orlando Magic vann 116-91 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Howard var með 33 stig, 17 fráköst og 7 varin skot í leiknum og Orlando vann sinn ellefta sigur í síðustu fjórtán leikjum. Vince Carter var með 20 stig fyrir Orlando en Richard Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit. Dallas Mavericks vann í fyrsta sinn með Caron Butler innanborðs þegar liðið vann 107-07 sigur á Phoenix Suns. Caron Butler skoraði 15 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 28 stig og Jason Kidd bætti við 18 stigum, 10 stoðsendingum og 7 stolnum boltum. Amare Stoudemire var með 30 stig og 14 fráköst hjá Phoenix. Tony Parker var með 28 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 90-87 sigur á Indiana Pacers þrátt fyrir að Tim Duncan hafi aðeins hitt úr 4 af 23 skotum sínum. Duncan var þó með 26 fráköst og 5 stoðsendingar. Paul Millsap skoraði 24 stig og hitti úr 11 af 13 skotum sínum þegar Utah Jazz vann 98-90 sigur á New Orleans Hornets. Carlos Boozer var með 16 stig og 15 fráköst og Deron Williams bætti við 16 stigum og 10 stoðsendingum. Darren Collison var með 24 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers-San Antonio Spurs 87-90 Orlando Magic-Detroit Pistons 116-91 Toronto Raptors-Memphis Grizzlies 102-109 (framlengt) Washington Wizards-Minnesota Timberwolves 108-99 New Jersey Nets-Miami Heat 84-87 New York Knicks-Chicago Bulls 109-115 Milwaukee Bucks-Houston Rockets 99-127 New Orleans Hornets-Utah Jazz 90-98 Dallas Mavericks-Phoenix Suns 107-97 Golden State Warriors-Sacramento Kings 130-98 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 92-110
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira