Launaveisla í dönskum bönkum 10. september 2010 10:31 Þrátt fyrir almennar þrengingar á danska vinnumarkaðinum hafa starfsmenn danskra banka upplifað mikla launaveislu á síðasta ári. Laun þeirra hækkuðu um allt að 9% að meðatali á árinu meðan að aðrir almennir launþegar þurftu að láta sér nægja hækkanir upp á 2% til 3%. Þetta kemur fram í könnun sem Ekstra Bladet hefur gert um launahækkanir í 12 stærstu bönkum Danmerkur á síðasta ári. Þar kemur fram að launin hækkuðu mest hjá Nordea og Nykredit Bank eða um 9% að meðaltali. Næst kemur Alm. Brand Bank með hækkanir upp á 8% og í þriðja sæti er Danske Bank þar sem laun starfsmanna hækkuðu um 7% að meðaltali. Bent Greve prófessor við háskólann í Hróarskeldu segir að þessar launahækkanir séu langt umfram það sem aðrir launþegar hafi fengið á síðasta ári. Og með tilliti til fjármálakreppunnar og afleiðinga hennar líti þetta ekki „fallega" út. Nels Petersen fjölmiðlafulltrúi Nykredit Bank segir að bankinn sé með marga sérfræðinga og menntamenn í vinnu og að það útskýri há laun hjá bankanum. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þrátt fyrir almennar þrengingar á danska vinnumarkaðinum hafa starfsmenn danskra banka upplifað mikla launaveislu á síðasta ári. Laun þeirra hækkuðu um allt að 9% að meðatali á árinu meðan að aðrir almennir launþegar þurftu að láta sér nægja hækkanir upp á 2% til 3%. Þetta kemur fram í könnun sem Ekstra Bladet hefur gert um launahækkanir í 12 stærstu bönkum Danmerkur á síðasta ári. Þar kemur fram að launin hækkuðu mest hjá Nordea og Nykredit Bank eða um 9% að meðaltali. Næst kemur Alm. Brand Bank með hækkanir upp á 8% og í þriðja sæti er Danske Bank þar sem laun starfsmanna hækkuðu um 7% að meðaltali. Bent Greve prófessor við háskólann í Hróarskeldu segir að þessar launahækkanir séu langt umfram það sem aðrir launþegar hafi fengið á síðasta ári. Og með tilliti til fjármálakreppunnar og afleiðinga hennar líti þetta ekki „fallega" út. Nels Petersen fjölmiðlafulltrúi Nykredit Bank segir að bankinn sé með marga sérfræðinga og menntamenn í vinnu og að það útskýri há laun hjá bankanum.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira