NBA-deildin: Billups hafði betur gegn Bryant Ómar Þorgeirsson skrifar 6. febrúar 2010 11:00 Chauncey Billups og Kobe Bryant. Nordic photos/AFP Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. Chauncey Billups fór hins vegar á kostum fyrir gestina og skoraði 39 stig sem er persónulegt met en hann setti niður níu af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig þrátt fyrir að spila meiddur á ökkla. Billups var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði þetta allt snúast um sjálfsöryggi. „Það er ekki nóg að tala bara um sjálfsöryggi menn verða að sýna það á vellinum. Þeir eru meistararnir þannig að við vissum að þetta yrði erfitt en við vitum líka að við getum alveg staðist þeim snúninginn," sagði Billups sem skorði 21 stig í þriðja leikhlutanum en þá náðu gestirnir góðum tökum á leiknum.Úrslitin í nótt: LA Lakers-Denver 113-126 Indiana-Detroit 107-83 Orlando-Washington 91-92 Boston-New Jersey 96-87 New York-Millwaukee 107-114 Atlanta-Chicago 91-81 Memphis-Houston 83-101 New Orleans-Philadelphia 94-101 Dallas-Minnesota 108-117 Sacramento-Phoenix 102-114 NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. Chauncey Billups fór hins vegar á kostum fyrir gestina og skoraði 39 stig sem er persónulegt met en hann setti niður níu af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig þrátt fyrir að spila meiddur á ökkla. Billups var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði þetta allt snúast um sjálfsöryggi. „Það er ekki nóg að tala bara um sjálfsöryggi menn verða að sýna það á vellinum. Þeir eru meistararnir þannig að við vissum að þetta yrði erfitt en við vitum líka að við getum alveg staðist þeim snúninginn," sagði Billups sem skorði 21 stig í þriðja leikhlutanum en þá náðu gestirnir góðum tökum á leiknum.Úrslitin í nótt: LA Lakers-Denver 113-126 Indiana-Detroit 107-83 Orlando-Washington 91-92 Boston-New Jersey 96-87 New York-Millwaukee 107-114 Atlanta-Chicago 91-81 Memphis-Houston 83-101 New Orleans-Philadelphia 94-101 Dallas-Minnesota 108-117 Sacramento-Phoenix 102-114
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira