Kostnaður BP í Mexíkóflóa kominn yfir milljarð dollara 1. júní 2010 10:48 Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi. Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi.
Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira