Stjórnvöld vöruð við Lehman Brothers löngu fyrir fallið 19. mars 2010 09:09 Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira