NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2010 09:00 Kevin Durant og Russell Westbrook fagna sögulegum sigri í nótt. Mynd/AP Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland.Kevin Durant var með 29 stig og 19 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 101-96 á Los Angeles Lakers í fyrsta leik í úrslitakeppni sem fer fram í Oklahoma City. Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 22 af 23 síðustu stigum Thunder-liðsins í leiknum. Westbrook var með 27 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers en Pau Gasol var með 17 stig og 15 fráköst.Derrick Rose skoraði 31 stig og Kirk Hinrich var með 27 stig þegar Chicago Bulls vann 108-106 sigur á Cleveland Cavaliers. Bulls var nærri búið að missa niður 21 stigs forskot í lokin en LeBron James skoraði 13 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta. James var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal skoraði bara 6 stig í leiknum og klikkaði á 6 af 8 skotum sínum.Jason Richardson setti nýtt persónulegt met með því að skora 42 stig þegar Phoenix Suns vann 108-89 sigur á Portland Trail Blazers. Portland vann fyrsta leikinn í Phoenix en síðan hefur Suns-liðið svarað með tveimur öruggum sigrum. Amare Stoudemire var með 20 stig hjá Phoenix og Steve Nash bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum. LaMarcus Aldridge skoraði mest fyrir Portland eða 17 stig. Úrslitin i nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Chicago Bulls-Cleveland Cavaliers 108-106 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Chicago á sunnudaginn) Oklahoma City Thunder-Los Angeles Lakers 101-96 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Oklahoma City á morgun) Portland Trail Blazers-Phoenix Suns 89-108 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Portland á morgun) NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland.Kevin Durant var með 29 stig og 19 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 101-96 á Los Angeles Lakers í fyrsta leik í úrslitakeppni sem fer fram í Oklahoma City. Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 22 af 23 síðustu stigum Thunder-liðsins í leiknum. Westbrook var með 27 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers en Pau Gasol var með 17 stig og 15 fráköst.Derrick Rose skoraði 31 stig og Kirk Hinrich var með 27 stig þegar Chicago Bulls vann 108-106 sigur á Cleveland Cavaliers. Bulls var nærri búið að missa niður 21 stigs forskot í lokin en LeBron James skoraði 13 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta. James var einnig með 10 fráköst og 8 stoðsendingar en það dugði ekki til. Shaquille O'Neal skoraði bara 6 stig í leiknum og klikkaði á 6 af 8 skotum sínum.Jason Richardson setti nýtt persónulegt met með því að skora 42 stig þegar Phoenix Suns vann 108-89 sigur á Portland Trail Blazers. Portland vann fyrsta leikinn í Phoenix en síðan hefur Suns-liðið svarað með tveimur öruggum sigrum. Amare Stoudemire var með 20 stig hjá Phoenix og Steve Nash bætti við 13 stigum og 10 stoðsendingum. LaMarcus Aldridge skoraði mest fyrir Portland eða 17 stig. Úrslitin i nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Chicago Bulls-Cleveland Cavaliers 108-106 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Chicago á sunnudaginn) Oklahoma City Thunder-Los Angeles Lakers 101-96 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Oklahoma City á morgun) Portland Trail Blazers-Phoenix Suns 89-108 (Staðan er 1-2, næsti leikur í Portland á morgun)
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins