Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. ágúst 2010 06:00 Harpa fagnar marki sínu í gær. Fréttablaðið/Anton Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem jafnaði svo í 2-2 með sjálfsmarki. Berglind Þorvaldsdóttir jafnaði svo undir lok leiksins. „Leikurinn var eins og við bjuggumst við, miklu erfðari en hinir tveir. Við bárum kannski aðeins of mikla virðingu fyrir þeim og þær voru lengst af með yfirhöndina," sagði Harpa eftir leikinn. „En við gáfumst aldrei upp og það hefði verið auðvelt að detta niður eftir að þær komust tvisvar yfir. En þetta var frábært og við hefðum jafnvel getað stolið sigrinum í lokin. Við erum líka ánægðar og þakklátar fyrir stuðninginn, síðan ég kom í Breiðablik held ég að ég hafi aldrei séð jafn marga á kvennaleik. Þetta var algjörlega geðveikt," sagði Harpa. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. 10. ágúst 2010 17:36 Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. 10. ágúst 2010 19:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem jafnaði svo í 2-2 með sjálfsmarki. Berglind Þorvaldsdóttir jafnaði svo undir lok leiksins. „Leikurinn var eins og við bjuggumst við, miklu erfðari en hinir tveir. Við bárum kannski aðeins of mikla virðingu fyrir þeim og þær voru lengst af með yfirhöndina," sagði Harpa eftir leikinn. „En við gáfumst aldrei upp og það hefði verið auðvelt að detta niður eftir að þær komust tvisvar yfir. En þetta var frábært og við hefðum jafnvel getað stolið sigrinum í lokin. Við erum líka ánægðar og þakklátar fyrir stuðninginn, síðan ég kom í Breiðablik held ég að ég hafi aldrei séð jafn marga á kvennaleik. Þetta var algjörlega geðveikt," sagði Harpa.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. 10. ágúst 2010 17:36 Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. 10. ágúst 2010 19:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. 10. ágúst 2010 17:36
Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. 10. ágúst 2010 19:30