Afturkallar greiðslu upp á fimm milljarða Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 15. mars 2010 18:30 Skiptastjóri Milestone mun afturkalla greiðslur upp á 5,2 milljarða króna til Ingunnar Wernersdóttur, systur Wernersbræðra. Þeir keyptu Ingunni út með láni frá Milestone upp á rúma 5 milljarða króna en greiddu það aldrei upp. Ingunn Wernersdóttir, systir Karls og Steingríms Wernerssona sem voru helstu eigendur Milestone, fékk samtals 5,2 milljarða króna í greiðslur frá Milestone á árunum 2006-2007. Um var að ræða greiðslur vegna kaupa bræðranna á hlut hennar í Milestone. Félag bræðranna fékk lán hjá Milestone til að kaupa Ingunni út. Nánast ekkert hefur verið greitt af umræddri skuld bræðranna við Milestone. Á fundi með kröfuhöfum í dag tilkynnti skiptastjóri að til standi að höfða um 20 riftunarmál. Munu kaupin á hlut Ingunnar vera eitt af þeim málum. Hún vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa náði tali af henni. Samkvæmt heimildum mun einnig koma til greina að höfða riftunarmál gegn öðrum eigendum og stjórnendum vegna endurgreiðslu á lánum sem félagið veitti til hlutabréfakaupa. Þá munu tíu önnur riftunarmál, auk þeirra tuttugu sem kynnt voru í dag, vera til skoðunar. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Skiptastjóri Milestone mun afturkalla greiðslur upp á 5,2 milljarða króna til Ingunnar Wernersdóttur, systur Wernersbræðra. Þeir keyptu Ingunni út með láni frá Milestone upp á rúma 5 milljarða króna en greiddu það aldrei upp. Ingunn Wernersdóttir, systir Karls og Steingríms Wernerssona sem voru helstu eigendur Milestone, fékk samtals 5,2 milljarða króna í greiðslur frá Milestone á árunum 2006-2007. Um var að ræða greiðslur vegna kaupa bræðranna á hlut hennar í Milestone. Félag bræðranna fékk lán hjá Milestone til að kaupa Ingunni út. Nánast ekkert hefur verið greitt af umræddri skuld bræðranna við Milestone. Á fundi með kröfuhöfum í dag tilkynnti skiptastjóri að til standi að höfða um 20 riftunarmál. Munu kaupin á hlut Ingunnar vera eitt af þeim málum. Hún vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa náði tali af henni. Samkvæmt heimildum mun einnig koma til greina að höfða riftunarmál gegn öðrum eigendum og stjórnendum vegna endurgreiðslu á lánum sem félagið veitti til hlutabréfakaupa. Þá munu tíu önnur riftunarmál, auk þeirra tuttugu sem kynnt voru í dag, vera til skoðunar.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira