Afkoma Alcoa veldur vonbrigðum 12. janúar 2010 08:39 Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira