Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.
Það er upprunnið í Dresden í kringum 1450 og átti upphaflega að minna á Jesúbarnið í reifum en lagið og liturinn minnti náumverkamennina á innganginn í námuna.
Af því er nafnið dregið. Stollen þýðir námuop.

3 3/4 bollar hveiti
1 bolli sykur
1/2 bolli volg mjólk
3 tsk. ger
9 msk. mjúkt smjör
1 egg
1/2 tsk. salt
1 tsk. vanilludropar
1 msk. romm
kanill eftir smekk
rifinn börkur af hálfri sítrónu
1 bolli möndlur
1/4 bolli sykraður sítrónubörkur
1/4 bolli sykraður appelsínubörkur
1 1/4 rúsínur