Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2010 19:50 Zoltan Gera fagnar með stæl í kvöld. Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir Juve því David Trezeguet kom þeim yfir á 2. mínútu. Átti þá enginn von á nokkru frá Fulham. Lundúnaliðið gafst ekki upp og Bobby Zamora jafnaði á 9. mínútu. Fabio Cannavaro var síðan rekinn af velli í liði Juve á 27. mínútu og það opnaði glugga fyrir Fulham sem liðið nýtti í botn. Zoltan Gera skoraði úr víti á 39. mínútu. 2-1 í hálfleik. Gera kom Fulham síðan í 3-1 með marki á 49. mínútu. Fulham hafði engan áhuga á framlengingu og Clint Dempsey kláraði ótrúlega endurkomu liðsins með fjórða marki Fulham á 82. mínútu. Leikmenn Juve misstu hausinn í uppbótartíma er Jonathan Zebina fékk rautt fyrir að sparka í Damien Duff. Felipe Melo gerði slíkt hið sama skömmu síðar en slapp með gult spjald. Fulham-Juventus 4-1Fulham áfram, 5-4, samanlagt. Marseille-Benfica 1-2 Benfica áfram, 2-3, samanlagt. Standard Liege-Panathinaikos 1-0Standard áfram, 4-1, samanlagt. Werder Bremen-Valencia 4-4 Valencia áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Evrópudeild UEFA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir Juve því David Trezeguet kom þeim yfir á 2. mínútu. Átti þá enginn von á nokkru frá Fulham. Lundúnaliðið gafst ekki upp og Bobby Zamora jafnaði á 9. mínútu. Fabio Cannavaro var síðan rekinn af velli í liði Juve á 27. mínútu og það opnaði glugga fyrir Fulham sem liðið nýtti í botn. Zoltan Gera skoraði úr víti á 39. mínútu. 2-1 í hálfleik. Gera kom Fulham síðan í 3-1 með marki á 49. mínútu. Fulham hafði engan áhuga á framlengingu og Clint Dempsey kláraði ótrúlega endurkomu liðsins með fjórða marki Fulham á 82. mínútu. Leikmenn Juve misstu hausinn í uppbótartíma er Jonathan Zebina fékk rautt fyrir að sparka í Damien Duff. Felipe Melo gerði slíkt hið sama skömmu síðar en slapp með gult spjald. Fulham-Juventus 4-1Fulham áfram, 5-4, samanlagt. Marseille-Benfica 1-2 Benfica áfram, 2-3, samanlagt. Standard Liege-Panathinaikos 1-0Standard áfram, 4-1, samanlagt. Werder Bremen-Valencia 4-4 Valencia áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira