Hannar jakka frægu karlanna 23. október 2010 10:00 Allir eins, og þó Jakob Frímann er nýjasti aðdáandi þessarar flíkur eftir Olgeir Líndal.Fréttablaðið/Stefán Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Þeir klæðast alltaf jakka frá íslenska fatahönnunarmerkinu Private Label við opinberar athafnir eða beinar útsendingar. Jakob Frímann var síðast myndaður í þessum jakka fyrir föstudagsviðtal Fréttablaðsins en áður hefur verið fjallað um dálæti borgarstjórans á þessari hönnun. Hermann Hreiðarsson á hins vegar nokkra jakka af þessari gerð. „Þeir eru búnir að vera feykilega vinsælir en það er gaman að segja frá því að helmingur þeirra hefur verið keyptur af útlendingum,“ segir Olgeir Líndal, hönnuður jakkanna og verslunarstjóri Kúltúr Menn í Kringlunni. Hann hyggst setja á markað buxur í stíl við jakkana og ef að líkum lætur verða þær einnig rifnar út en sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja þessu æði við Dead-jakkana eftir Jón Sæmund Auðarson sem allir klæddust fyrir nokkrum árum. Olgeir er búinn að vera lengi í fatahönnunarbransanum og þegar tækifærið gafst til að hanna línuna stökk hann til. „Við áttum efnin í hana og saumastofuna og með smá þrýstingi hafðist þetta,“ útskýrir Olgeir en jakkarnir eru sniðnir af Tómasi Sveinbjörnssyni. Að sögn Olgeirs er grunnefnið aldrei það sama og hann hefur nú hannað hátt í fjörutíu og fimm mismunandi tegundir.- fgg Lífið Menning Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Þeir klæðast alltaf jakka frá íslenska fatahönnunarmerkinu Private Label við opinberar athafnir eða beinar útsendingar. Jakob Frímann var síðast myndaður í þessum jakka fyrir föstudagsviðtal Fréttablaðsins en áður hefur verið fjallað um dálæti borgarstjórans á þessari hönnun. Hermann Hreiðarsson á hins vegar nokkra jakka af þessari gerð. „Þeir eru búnir að vera feykilega vinsælir en það er gaman að segja frá því að helmingur þeirra hefur verið keyptur af útlendingum,“ segir Olgeir Líndal, hönnuður jakkanna og verslunarstjóri Kúltúr Menn í Kringlunni. Hann hyggst setja á markað buxur í stíl við jakkana og ef að líkum lætur verða þær einnig rifnar út en sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja þessu æði við Dead-jakkana eftir Jón Sæmund Auðarson sem allir klæddust fyrir nokkrum árum. Olgeir er búinn að vera lengi í fatahönnunarbransanum og þegar tækifærið gafst til að hanna línuna stökk hann til. „Við áttum efnin í hana og saumastofuna og með smá þrýstingi hafðist þetta,“ útskýrir Olgeir en jakkarnir eru sniðnir af Tómasi Sveinbjörnssyni. Að sögn Olgeirs er grunnefnið aldrei það sama og hann hefur nú hannað hátt í fjörutíu og fimm mismunandi tegundir.- fgg
Lífið Menning Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira