Haslem, Miller og Ilgauskas allir með Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2010 21:30 Það gengur vel hjá Pat Riley að fylla leikmannahópinn hjá Miami Heat. Mynd/AP LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh eru að fá góðan liðstyrk en í gær sömdu þeir Udonis Haslem og Mike Miller við Miami Heat og umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas sagði jafnframt að miðherjinn myndi einnig semja við liðið. Líkt og hjá þeim James, Wade og Bosh þá valdi Haslem að hafna betri samningum hjá öðrum liðum en Dallas Mavericks og Denver Nuggets buðu honum 14 milljónum dollara betri samning sem jafngerir 1,7 milljarði íslenskra króna. Haslem sagði eina af ástæðunum fyrir því að hann gerði nýjan samning (20 milljónir á fimm árum) væri að Mike Miller ákvað að koma líka til liðsins. Udonis Haslem er 30 ára og 203 sem framherji. Hann hefur spilað í sjö tímabil með Miami og er með 10,0 stig og 8,1 frákast að meðaltali í leik með liðinu. Wade lagði mikla áherslu á að hann yrði áfram í herbúðum Heat. Mike Miller er 30 ára og 203 sm framherji og mikil þriggja stiga skytta. Hann hefur splað með þremur félögum undanfarin þrjú tímabil, Memphis Grizzlies, Minnesota Timberwolves og Washington Wizards. Miller er góður félagi Udonis Haslem síðan þeir spiluðu saman með Florida Gators í háskóla. Stærsta ástæðan fyrir því að hann kemur til Miami er að hann vildi spila með LeBron James. Umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas býst við því að hann skrifi undir tveggja ára samning við Miami Heat seinna í þessari viku en Ilgauskas er 35 ára og 221 sem miðherji frá Litháen sem spilað með Cleveland Cavaliers frá 1996 til 2010. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh eru að fá góðan liðstyrk en í gær sömdu þeir Udonis Haslem og Mike Miller við Miami Heat og umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas sagði jafnframt að miðherjinn myndi einnig semja við liðið. Líkt og hjá þeim James, Wade og Bosh þá valdi Haslem að hafna betri samningum hjá öðrum liðum en Dallas Mavericks og Denver Nuggets buðu honum 14 milljónum dollara betri samning sem jafngerir 1,7 milljarði íslenskra króna. Haslem sagði eina af ástæðunum fyrir því að hann gerði nýjan samning (20 milljónir á fimm árum) væri að Mike Miller ákvað að koma líka til liðsins. Udonis Haslem er 30 ára og 203 sem framherji. Hann hefur spilað í sjö tímabil með Miami og er með 10,0 stig og 8,1 frákast að meðaltali í leik með liðinu. Wade lagði mikla áherslu á að hann yrði áfram í herbúðum Heat. Mike Miller er 30 ára og 203 sm framherji og mikil þriggja stiga skytta. Hann hefur splað með þremur félögum undanfarin þrjú tímabil, Memphis Grizzlies, Minnesota Timberwolves og Washington Wizards. Miller er góður félagi Udonis Haslem síðan þeir spiluðu saman með Florida Gators í háskóla. Stærsta ástæðan fyrir því að hann kemur til Miami er að hann vildi spila með LeBron James. Umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas býst við því að hann skrifi undir tveggja ára samning við Miami Heat seinna í þessari viku en Ilgauskas er 35 ára og 221 sem miðherji frá Litháen sem spilað með Cleveland Cavaliers frá 1996 til 2010.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins