Bronser-gel keppir við Silver Freyr Bjarnason skrifar 2. febrúar 2010 04:30 Logi Tómasson (til vinstri) og Kolbeinn Þórðarson með Bronser-gelið sitt sem fetar í fótspor hins víðfræga Silver. Fréttablaðið/Vilhelm Vinirnir Logi Tómasson og Kolbeinn Þórðarson sem eru í 4. bekk í Digranesskóla hafa búið til sitt eigið hárgel sem nefnist Bronser. Fetar það í fótspor gelsins Silver sem silfur- og bronsdrengirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústafsson framleiða. „Fyrst létum við þetta heita d:hi en síðan sagði einhver að einhver gæti kært okkur fyri það. Þá ætlum við að gera bara Bronser af því að við lentum í þriðja sæti,“ segir Logi en d:fi er gel sem hefur verið lengi á markaðnum. Að sögn Loga er Bronser framleitt út alls konar gelum, vatni og smá sjampói. „Við ætlum líka að gera annað gel sem er aðeins öðruvísi, aðeins harðara,“ segir hann og bætir við að bæði mamma hans og vinir séu hrifin af nýja gelinu. Lyktin sé góð og það virki líka mjög vel. Logi hefur prófað Silver-gelið og finnst það alveg ágætt. „Það er svolítið slímugt. Silver er eins og Shockwave sem harðnar en okkar er ekki eins stíft.“ Logi og Kolbeinn spila báðir handbolta og fótbolta og er Logi handboltamarkmaður rétt eins og Björgvin Páll. „Hann er uppáhaldsmarkmaðurinn minn en Aron Pálmarsson er uppáhalds útileikmaðurinn. Hann er svo ungur og góður,“ segir Logi, sem vonast til að setja Bronser á markað von bráðar. Krakkar Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Vinirnir Logi Tómasson og Kolbeinn Þórðarson sem eru í 4. bekk í Digranesskóla hafa búið til sitt eigið hárgel sem nefnist Bronser. Fetar það í fótspor gelsins Silver sem silfur- og bronsdrengirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústafsson framleiða. „Fyrst létum við þetta heita d:hi en síðan sagði einhver að einhver gæti kært okkur fyri það. Þá ætlum við að gera bara Bronser af því að við lentum í þriðja sæti,“ segir Logi en d:fi er gel sem hefur verið lengi á markaðnum. Að sögn Loga er Bronser framleitt út alls konar gelum, vatni og smá sjampói. „Við ætlum líka að gera annað gel sem er aðeins öðruvísi, aðeins harðara,“ segir hann og bætir við að bæði mamma hans og vinir séu hrifin af nýja gelinu. Lyktin sé góð og það virki líka mjög vel. Logi hefur prófað Silver-gelið og finnst það alveg ágætt. „Það er svolítið slímugt. Silver er eins og Shockwave sem harðnar en okkar er ekki eins stíft.“ Logi og Kolbeinn spila báðir handbolta og fótbolta og er Logi handboltamarkmaður rétt eins og Björgvin Páll. „Hann er uppáhaldsmarkmaðurinn minn en Aron Pálmarsson er uppáhalds útileikmaðurinn. Hann er svo ungur og góður,“ segir Logi, sem vonast til að setja Bronser á markað von bráðar.
Krakkar Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28