Hells Angels í mál við tískuhúsið Alexander McQueen 28. október 2010 08:02 Mótorhjólagengið Hells Angels hefur höfðað mál í Kaliforníu gegn tískuhúsinu Alexander McQueen. Hells Angels ákæra tískuhúsið fyrir að hafa misnotað vörumerki sitt, hauskúpu með vængjum. Í frétt um málið í Financial Times segir að Hells Angels Motorcycle Corporation (HAMC) haldi því fram í ákæru sinni að Alexander McQueen, sem er í eigu PPR í Frakklandi, hafi brotið gegn einkarétti Hells Angels á þessu vörumerki. Málið snýst um svokallaðan „Hell´s Knuckle Duster" hring úr bæði gulli og silfri sem Alexander McQueen framleiðir og selur en á honum er hið umdeilda merki til staðar. Einnig er hægt að fá handtösku með merkinu, kjól og silkihálsklút. Taskan er seld á 2,329 dollara en kjóllinn á 1.595 dollara. Hells Angels hafa ekki aðeins kært tískuhúsið heldur einnig lúxusverslunarkeðjuna Saks og netbúðina Zippo en báðir þessir aðilar selja hinar umdeildu vörur.Í ákærunni segir að Hells Angels hafi notað bæði nafn sitt og merkið frá árinu 1948 og að réttindi til þeirra séu einkaleyfisvernduð. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mótorhjólagengið Hells Angels hefur höfðað mál í Kaliforníu gegn tískuhúsinu Alexander McQueen. Hells Angels ákæra tískuhúsið fyrir að hafa misnotað vörumerki sitt, hauskúpu með vængjum. Í frétt um málið í Financial Times segir að Hells Angels Motorcycle Corporation (HAMC) haldi því fram í ákæru sinni að Alexander McQueen, sem er í eigu PPR í Frakklandi, hafi brotið gegn einkarétti Hells Angels á þessu vörumerki. Málið snýst um svokallaðan „Hell´s Knuckle Duster" hring úr bæði gulli og silfri sem Alexander McQueen framleiðir og selur en á honum er hið umdeilda merki til staðar. Einnig er hægt að fá handtösku með merkinu, kjól og silkihálsklút. Taskan er seld á 2,329 dollara en kjóllinn á 1.595 dollara. Hells Angels hafa ekki aðeins kært tískuhúsið heldur einnig lúxusverslunarkeðjuna Saks og netbúðina Zippo en báðir þessir aðilar selja hinar umdeildu vörur.Í ákærunni segir að Hells Angels hafi notað bæði nafn sitt og merkið frá árinu 1948 og að réttindi til þeirra séu einkaleyfisvernduð.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira