Hæstbjóðendur í West Ham féllu á tíma 12. janúar 2010 12:06 Hópur fjárfesta undir nafninu Intermarket, sem taldir eru eiga hæsta tilboðið í enska úrvalsdeildarliðið West Ham, féllu á tíma með tilboð sitt. Samkvæmt frétt á vefsíðu Times áttu þeir að skila inn gögnum um fjárhagslega styrk sinn til kaupanna fyrir klukkan sex síðdegis í gær en gerðu það ekki.Í fréttinni segir að salan á West Ham gæti legið fyrir á næstu 24 klukkutímunum. Straumur, sem á meirihlutann í liðinu, vill selja hluta liðsins eða liðið í heild. Skuldir liðsins nema 80 milljónum punda en Straumur hefur sett 100 milljóna punda verðmiða á West Ham.Auk Intermarket hafa Tony Fernandes, fjárfestir frá Malasíu sem m.a. á AsiaAir, og félagarnir David Sullivan og David Gold fyrrum eigendur Birmingham, einnig sýnt því áhuga á að kaupa West Ham. Misvísandi upplýsingar hafa birst í breskum fjölmiðlum um hvort Fernandes sé enn inn í myndinni. Hinsvegar hljóðar tilboð þeirra Sullivan og Gold upp á 50 milljónir punda fyrir helmingshlut í West Ham.Fram kemur í fréttinni að ef salan á West Ham mistekst þurfi Straumur að leggja út 10 milljónir punda fyrir apríllok til að mæta skuldbindingum liðsins eins og til dæmis leikmannakaupum. Þetta gæti leitt til þess að liðið neyddist til að selja leikmenn á móti.Intermarket segir að tímafrestur sá þeim þeim var gefinn hafi verið felldur niður. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hópur fjárfesta undir nafninu Intermarket, sem taldir eru eiga hæsta tilboðið í enska úrvalsdeildarliðið West Ham, féllu á tíma með tilboð sitt. Samkvæmt frétt á vefsíðu Times áttu þeir að skila inn gögnum um fjárhagslega styrk sinn til kaupanna fyrir klukkan sex síðdegis í gær en gerðu það ekki.Í fréttinni segir að salan á West Ham gæti legið fyrir á næstu 24 klukkutímunum. Straumur, sem á meirihlutann í liðinu, vill selja hluta liðsins eða liðið í heild. Skuldir liðsins nema 80 milljónum punda en Straumur hefur sett 100 milljóna punda verðmiða á West Ham.Auk Intermarket hafa Tony Fernandes, fjárfestir frá Malasíu sem m.a. á AsiaAir, og félagarnir David Sullivan og David Gold fyrrum eigendur Birmingham, einnig sýnt því áhuga á að kaupa West Ham. Misvísandi upplýsingar hafa birst í breskum fjölmiðlum um hvort Fernandes sé enn inn í myndinni. Hinsvegar hljóðar tilboð þeirra Sullivan og Gold upp á 50 milljónir punda fyrir helmingshlut í West Ham.Fram kemur í fréttinni að ef salan á West Ham mistekst þurfi Straumur að leggja út 10 milljónir punda fyrir apríllok til að mæta skuldbindingum liðsins eins og til dæmis leikmannakaupum. Þetta gæti leitt til þess að liðið neyddist til að selja leikmenn á móti.Intermarket segir að tímafrestur sá þeim þeim var gefinn hafi verið felldur niður.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira