Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood 19. júní 2010 08:00 Ólátabelgir Jolie-Pitt börnin eru miklir ólátabelgir og vekja foreldra sína með látum hvern morgun. nordicphotos/getty Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran. Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira
Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran.
Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira