Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood 19. júní 2010 08:00 Ólátabelgir Jolie-Pitt börnin eru miklir ólátabelgir og vekja foreldra sína með látum hvern morgun. nordicphotos/getty Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran. Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran.
Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira