HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 23:15 Knútur Hauksson, formaður HSÍ. Mynd/Stefán Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson." Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson."
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira