Mikill samdráttur í sölu JJB Sports, forstjórinn hættir 28. janúar 2010 09:47 Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra.Slitastjórn Kaupþings heldur nú utanum tæplega 30% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista. Upphaflegu kaupin á þeim hlut eru m.a. til rannsóknar hjá Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar.Í frétt á Reuters um sölutölurnar hjá JJB Sports kemur fram að forstjóri keðjunnar eða starfandi stjórnarformaður, David Jones, muni láta af störfum í lok mánaðarins. Hann verður þó áfram viðloðandi reksturinn sem stjórnarmaður. Ástæða þess að Jones lætur af störfum er að hann þjáist af Parkinson veikinni.Við opnun markaða í dag voru hlutir í JJB Sports skráðir á 21,5 pens og verðmatið á keðjunni þar með 140 milljónir punda. Því má reikna út að andvirði hlutar Kaupþings sé hátt í 8,5 milljarðar kr. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra.Slitastjórn Kaupþings heldur nú utanum tæplega 30% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista. Upphaflegu kaupin á þeim hlut eru m.a. til rannsóknar hjá Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar.Í frétt á Reuters um sölutölurnar hjá JJB Sports kemur fram að forstjóri keðjunnar eða starfandi stjórnarformaður, David Jones, muni láta af störfum í lok mánaðarins. Hann verður þó áfram viðloðandi reksturinn sem stjórnarmaður. Ástæða þess að Jones lætur af störfum er að hann þjáist af Parkinson veikinni.Við opnun markaða í dag voru hlutir í JJB Sports skráðir á 21,5 pens og verðmatið á keðjunni þar með 140 milljónir punda. Því má reikna út að andvirði hlutar Kaupþings sé hátt í 8,5 milljarðar kr.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira