McLaren í forystu á æfingum 16. apríl 2010 07:59 Lewis Hamilton náði besta tíma allra ökumanna á Sjanghæ brautinni í nótt á McLaren. mynd: Getty Images McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira