Eik Bank í Danmörku seldur innan mánaðar 19. nóvember 2010 14:16 Eik Bank í Danmörku, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, verður seldur innan mánaðar. Kaupendur skortir ekki því 20 slíkir hafa sýnt því áhuga að kaupa Eik Bank. Þetta kemur fram á business.dk þar sem rætt er við Steen Parsholt sem stjórnar bankanum nú en Eik Bank er í eigu bankasýslu Danmerkur eftir að dönsk og færeysk stjórnvöld yfirtóku Eik Banki fyrr í haust. Parsholt segir að hinir áhugasömu kaupendur séu einkum danskir bankar en erlendir bankar séu einnig í hópnum. Eik Bank í Danmörku er netbanki og viðskiptavinirnir eru um 70.000 talsins. Hinir áhugasömu kaupendur hafa fengið sendar upplýsingar um starfsemi Eik Bank og eiga að leggja fram tilboð á grundvelli þeirra á næstunni. Þeir sem eiga hæstu boðin fá svo frekari aðgang að bókhaldsgögnum Eik Bank áður en lokatilboð verða sett fram. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eik Bank í Danmörku, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, verður seldur innan mánaðar. Kaupendur skortir ekki því 20 slíkir hafa sýnt því áhuga að kaupa Eik Bank. Þetta kemur fram á business.dk þar sem rætt er við Steen Parsholt sem stjórnar bankanum nú en Eik Bank er í eigu bankasýslu Danmerkur eftir að dönsk og færeysk stjórnvöld yfirtóku Eik Banki fyrr í haust. Parsholt segir að hinir áhugasömu kaupendur séu einkum danskir bankar en erlendir bankar séu einnig í hópnum. Eik Bank í Danmörku er netbanki og viðskiptavinirnir eru um 70.000 talsins. Hinir áhugasömu kaupendur hafa fengið sendar upplýsingar um starfsemi Eik Bank og eiga að leggja fram tilboð á grundvelli þeirra á næstunni. Þeir sem eiga hæstu boðin fá svo frekari aðgang að bókhaldsgögnum Eik Bank áður en lokatilboð verða sett fram.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira