Actavis í dómsmáli vestan hafs vegna brota gegn einkaleyfum 20. október 2010 08:23 Svissneska lyfjafyrirtækið Galderma hefur hafið mál gegn Actavis fyrir dómstóli í Wilmington í Delaware í Bandaríkjunum. Galderma ákærir Actavis fyrir að hafa brotið gegn tveimur einkaleyfum sínum á lyfinu Differin sem vinnur gegn útbrotum og bólum í andliti en þessir kvillar hrjá einkum unglinga. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að annað einkaleyfið sé frá í fyrra en hitt var skráð í júní síðast liðnum. Einkaleyfin ná yfir efnasamsetninguna adapalene sem er notuð gegn útbrotunum á húð. Actavis er ákært fyrir að hafa framleitt samheitalyfjaútgáfu af adapalene geli sem Galderma framleiðir. Í yfirlýsingu segir Galderma að fyrirtækið verði fyrir varanlegum skaða ef Actavis fái að halda áfram að framleiða samheitalyf sitt. Galderma fer fram á að samheitalyfið verði tekið af markaði þar til einkaleyfin á því renna út. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svissneska lyfjafyrirtækið Galderma hefur hafið mál gegn Actavis fyrir dómstóli í Wilmington í Delaware í Bandaríkjunum. Galderma ákærir Actavis fyrir að hafa brotið gegn tveimur einkaleyfum sínum á lyfinu Differin sem vinnur gegn útbrotum og bólum í andliti en þessir kvillar hrjá einkum unglinga. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að annað einkaleyfið sé frá í fyrra en hitt var skráð í júní síðast liðnum. Einkaleyfin ná yfir efnasamsetninguna adapalene sem er notuð gegn útbrotunum á húð. Actavis er ákært fyrir að hafa framleitt samheitalyfjaútgáfu af adapalene geli sem Galderma framleiðir. Í yfirlýsingu segir Galderma að fyrirtækið verði fyrir varanlegum skaða ef Actavis fái að halda áfram að framleiða samheitalyf sitt. Galderma fer fram á að samheitalyfið verði tekið af markaði þar til einkaleyfin á því renna út.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira