Mel Gibson í Timburmönnum tvö 21. október 2010 11:00 Bjargar sér Mel Gibson vonar að Timburmenn tvö bjargi sér og ferli sínum og kannski engin vanþörf á. Mel Gibson hyggst koma lífi sínu og ferli á réttan kjöl og telur besta ráðið til þess að leika lítið gestahlutverk í kvikmyndinni The Hangover 2. Samkvæmt vefsíðunni Pagesix.com hefur verið gengið frá samningum við Hollywood-stjörnuna og mun Gibson leika húðflúrlistamann í Bangkok. Tökur fara fram í myndveri Warner Bros, þar sem nákvæm eftirmynd af Bangkok hefur verið byggð, en myndin segir frá því þegar gengið úr fyrri myndinni heldur í stórhættulega ferð til Taílands. Þeir Bradley Cooper, Ed Helms, Zack Galifianakis og Justin Bartha verða á sínum stað, auk þess sem Ken Jeong mun endurtaka hlutverk sitt sem hinn hættulegi glæpaforingi Mr. Chow. Gibson er sagður vonast til þess að hlutverkið muni endurreisa ímynd hans, svipað og fyrri myndin gerði fyrir Mike Tyson. Ferill Mel Gibson hefur verið í mikilli lægð undanfarin ár; fyrst var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur og blótaði gyðingum í sand og ösku. Og var ákaflega drukkinn eftir að hafa verið edrú í dágóðan tíma. Síðan skildi hann við eiginkonu sína og tók saman við rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu en ekki sér fyrir endann á því hvernig því sambandi lýkur þar sem ásakanir um heimilisofbeldi og kúgun hafa flogið á milli þeirra. Þar að auki treystir enginn sér til að dreifa kvikmyndinni The Beaver með Gibson og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Lífið Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Mel Gibson hyggst koma lífi sínu og ferli á réttan kjöl og telur besta ráðið til þess að leika lítið gestahlutverk í kvikmyndinni The Hangover 2. Samkvæmt vefsíðunni Pagesix.com hefur verið gengið frá samningum við Hollywood-stjörnuna og mun Gibson leika húðflúrlistamann í Bangkok. Tökur fara fram í myndveri Warner Bros, þar sem nákvæm eftirmynd af Bangkok hefur verið byggð, en myndin segir frá því þegar gengið úr fyrri myndinni heldur í stórhættulega ferð til Taílands. Þeir Bradley Cooper, Ed Helms, Zack Galifianakis og Justin Bartha verða á sínum stað, auk þess sem Ken Jeong mun endurtaka hlutverk sitt sem hinn hættulegi glæpaforingi Mr. Chow. Gibson er sagður vonast til þess að hlutverkið muni endurreisa ímynd hans, svipað og fyrri myndin gerði fyrir Mike Tyson. Ferill Mel Gibson hefur verið í mikilli lægð undanfarin ár; fyrst var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur og blótaði gyðingum í sand og ösku. Og var ákaflega drukkinn eftir að hafa verið edrú í dágóðan tíma. Síðan skildi hann við eiginkonu sína og tók saman við rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu en ekki sér fyrir endann á því hvernig því sambandi lýkur þar sem ásakanir um heimilisofbeldi og kúgun hafa flogið á milli þeirra. Þar að auki treystir enginn sér til að dreifa kvikmyndinni The Beaver með Gibson og Jodie Foster í aðalhlutverkum.
Lífið Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira