Alþjóðlegir fjárfestar berjast um grísk ríkisskuldabréf 25. janúar 2010 15:35 Þrátt fyrir að traust alþjóðafjármálakerfisins á Grikklandi hafi hrapað undanfarna mánuði kemur slíkt ekki í veg fyrir að fjárfestar berjast nú um kaup á grískum ríkisskuldabréfum. Ástæðan er hinir háu vextir sem eru í boði. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times hafa fjárfestar skráð sig fyrir 20 milljörðum evra, eða 3.600 milljörðum kr., í komandi skuldabréfaútboði grískra stjórnvalda. Þetta er fjórföld sú upphæð sem er í boði. Um er að ræða nýjan flokk ríkisskuldabréfa til fjögurra ára með föstum vöxtum. Þess er vænst að vextirnir verði settir á 6,12% og sú prósenta fær fjárfesta til að sleikja út um þrátt fyrir að þessi ríkisskuldabréf séu í raun talin áhættufjárfesting. Þegar fréttirnar um þennan mikla áhuga fjárfesta á þessum skuldabréfaflokki urðu opinberar í dag hækkaði gríski hlutabréfamarkaðurinn um 3%. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrátt fyrir að traust alþjóðafjármálakerfisins á Grikklandi hafi hrapað undanfarna mánuði kemur slíkt ekki í veg fyrir að fjárfestar berjast nú um kaup á grískum ríkisskuldabréfum. Ástæðan er hinir háu vextir sem eru í boði. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times hafa fjárfestar skráð sig fyrir 20 milljörðum evra, eða 3.600 milljörðum kr., í komandi skuldabréfaútboði grískra stjórnvalda. Þetta er fjórföld sú upphæð sem er í boði. Um er að ræða nýjan flokk ríkisskuldabréfa til fjögurra ára með föstum vöxtum. Þess er vænst að vextirnir verði settir á 6,12% og sú prósenta fær fjárfesta til að sleikja út um þrátt fyrir að þessi ríkisskuldabréf séu í raun talin áhættufjárfesting. Þegar fréttirnar um þennan mikla áhuga fjárfesta á þessum skuldabréfaflokki urðu opinberar í dag hækkaði gríski hlutabréfamarkaðurinn um 3%.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira