Trichet styður hertari reglur um skuldatryggingamarkaðinn 19. mars 2010 13:39 Jean- Claude Trichet seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu (ECB) segir að hann styðji það að settar verði hertari reglur um skuldatryggingamarkaðinn. Trichet segir mikilvægt að þessi markaður sé ekki misnotaður til spákaupmennsku.Fjallað er um málið í Financial Times. Þar er haft eftir Trichet að hann sé sammála þeim sem segja að eftirlitsaðilar með markaðinum eigi að geta haft í höndunum skilvirkt regluverk sem geri þeim kleyft að rannsaka mála og samhæfa aðgerðir sínar. „Við þurfum meira gegnsæi á skuldatryggingamarkaðina og það þurfa fjárfestar einnig," segir Trichet.Trichet segir að forgangverkefni eigi að vera að koma á fót miðstöðvum þar sem viðskiptin eru samþykkt. Slíkt myndi aðstoða við að auka gegnsæið á skuldatryggingamarkaðinum og draga úr viðleitni til að taka mikla áhættu.Eftirlitsaðilar beggja vegna Atlantshafsins hafa rætt um það frá fjármálahruninu árið 2008 hvernig koma ætti böndum á skuldatryggingamarkaðinn. Enn sem komið er hefur ekkert áþreifanlegt gerst. Hinsvegar hefur Michael Barnier framkvæmdastjóri fyrir innri markað ESB nú lofað að rammalöggjöf verði sett fram fyrir haustið. Í henni verður sérstök áhersla lögð á regluverk í kringum skuldatryggingar á opinberum skuldum þjóða, það er ríkisskuldabréfum. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jean- Claude Trichet seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu (ECB) segir að hann styðji það að settar verði hertari reglur um skuldatryggingamarkaðinn. Trichet segir mikilvægt að þessi markaður sé ekki misnotaður til spákaupmennsku.Fjallað er um málið í Financial Times. Þar er haft eftir Trichet að hann sé sammála þeim sem segja að eftirlitsaðilar með markaðinum eigi að geta haft í höndunum skilvirkt regluverk sem geri þeim kleyft að rannsaka mála og samhæfa aðgerðir sínar. „Við þurfum meira gegnsæi á skuldatryggingamarkaðina og það þurfa fjárfestar einnig," segir Trichet.Trichet segir að forgangverkefni eigi að vera að koma á fót miðstöðvum þar sem viðskiptin eru samþykkt. Slíkt myndi aðstoða við að auka gegnsæið á skuldatryggingamarkaðinum og draga úr viðleitni til að taka mikla áhættu.Eftirlitsaðilar beggja vegna Atlantshafsins hafa rætt um það frá fjármálahruninu árið 2008 hvernig koma ætti böndum á skuldatryggingamarkaðinn. Enn sem komið er hefur ekkert áþreifanlegt gerst. Hinsvegar hefur Michael Barnier framkvæmdastjóri fyrir innri markað ESB nú lofað að rammalöggjöf verði sett fram fyrir haustið. Í henni verður sérstök áhersla lögð á regluverk í kringum skuldatryggingar á opinberum skuldum þjóða, það er ríkisskuldabréfum.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira