Verðfall á öllum mörkuðum 25. maí 2010 08:08 Verð hafa fallið á öllum helstu hlutabréfa í heiminum frá því í gærkvöldi. Í morgun opnuðu allar helstu kauphallir Evrópu í rauðu eftir svipaða þróun í Asíu í nótt.Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk féllu hlutabréf á Wall Street undir lok markaðarins þar í gærkvöldi og endaði Dow Jones vísitalan í mínus 1,2%. Þetta olli svo aftur verðfalli í Asíu í nótt.Verðfallið í kauphöllum Evrópu frá opnun þeirra í morgun er á bilinu 2,5% til 4%. Þannig lækkaði FTSE vísitalan í London um 3%, Dax í Frankfurt um tæp 3% og Cac 40 í París um rúm 3%. Í Kaupmannahöfn lækkaði C20 vísitalan um 2,5%.Ástæðan fyrir þessum lækkunum er, auk skuldakreppunnar í suðurhluta Evrópu, að fjárfestar eru farnir að efast um styrkleika banka. Yfirtaka spænskra stjórnvalda á sparisjóðnum Cajasur þykir til marks um að þessar efasemdir eigi við rök að styðjast. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð hafa fallið á öllum helstu hlutabréfa í heiminum frá því í gærkvöldi. Í morgun opnuðu allar helstu kauphallir Evrópu í rauðu eftir svipaða þróun í Asíu í nótt.Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk féllu hlutabréf á Wall Street undir lok markaðarins þar í gærkvöldi og endaði Dow Jones vísitalan í mínus 1,2%. Þetta olli svo aftur verðfalli í Asíu í nótt.Verðfallið í kauphöllum Evrópu frá opnun þeirra í morgun er á bilinu 2,5% til 4%. Þannig lækkaði FTSE vísitalan í London um 3%, Dax í Frankfurt um tæp 3% og Cac 40 í París um rúm 3%. Í Kaupmannahöfn lækkaði C20 vísitalan um 2,5%.Ástæðan fyrir þessum lækkunum er, auk skuldakreppunnar í suðurhluta Evrópu, að fjárfestar eru farnir að efast um styrkleika banka. Yfirtaka spænskra stjórnvalda á sparisjóðnum Cajasur þykir til marks um að þessar efasemdir eigi við rök að styðjast.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira