Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k.
Ekki er um lokahóp fyrir EM að ræða. Liðið kemur aftur saman uppúr miðjum nóvember og þá verða fleiri leikmenn kallaðir til æfinga.
Leikirnir eru eftirfarandi:
24. September kl.20.00 Holland – Ísland
25. September kl.17.00 Ísland – Svartfjallaland
26. September kl.14.00 Brasilía – Ísland
Allar tímasetningar eru að staðartíma.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markverðir:
Berglind Íris Hansdóttir Valur
Íris Björk Símonardóttir Fram
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur
Arna Sif Pálsdóttir Team Esbjerg
Ásta Birna Gunnardóttir Fram
Hanna G. Stefánsdóttir Haukar
Harpa Sif Eyjólfsdóttir Spårvagen HF
Hildigunnur Einarsdóttir Valur
Hildur Þorgeirsdóttir Fram
Hrafnhildur Skúladóttir Valur
Karen Knútsdóttir Fram
Rakel Dögg Bragadóttir Levanger
Rebekka Rut Skúladóttir Valur
Rut Jónsdóttir Team Tvis Holstebro
Stella Sigurðardóttir Fram
Sunna Jónsdóttir Fylkir