Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. ágúst 2010 07:30 Eyjólfur gat brosað í gær. Fréttablaðið/Anton „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Liðið var gríðarlega vel skipulagt og segir Eyjólfur að hann hafi ekki lagt upp með að vinna leikinn svona stórt en spilamennskan var upp á tíu eftir skipulaginu. „Við ætluðum að pressa þá vel og koma þeim aðeins á óvart. Þeir áttu að finna fyrir því að það væri ekkert hægt að koma hingað til að leika sér. Ég er ánægður með að það tókst að skora snemma og baráttan í liðinu var alveg til fyrirmyndar,“ sagði Eyjólfur. Þegar þeir jafna missum við heldur ekki trúna á verkefninu og þá var bara komið að okkur að sækja aftur. Við vissum að þeir myndu leysa leikinn upp og við höfðum opin augu fyrir skyndisóknarfærum. Það gekk vel upp,“ sagði þjálfarinn. Hann vill ekki endilega meina að þetta sé besti leikur liðsins frá upphafi. „2-6 sigurinn gegn Norður-Írum úti var alveg ótrúlegur. Við hristum bara hausinn yfir því hvað gerðist þar. En núna vorum við að mæta sterkara liði, leikmönnum sem hafa margir mikla reynslu úr þýsku úrvalsdeildinni. Það er með ólíkindum hvað strákarnir voru öflugir,“ sagði Eyjólfur. Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Liðið var gríðarlega vel skipulagt og segir Eyjólfur að hann hafi ekki lagt upp með að vinna leikinn svona stórt en spilamennskan var upp á tíu eftir skipulaginu. „Við ætluðum að pressa þá vel og koma þeim aðeins á óvart. Þeir áttu að finna fyrir því að það væri ekkert hægt að koma hingað til að leika sér. Ég er ánægður með að það tókst að skora snemma og baráttan í liðinu var alveg til fyrirmyndar,“ sagði Eyjólfur. Þegar þeir jafna missum við heldur ekki trúna á verkefninu og þá var bara komið að okkur að sækja aftur. Við vissum að þeir myndu leysa leikinn upp og við höfðum opin augu fyrir skyndisóknarfærum. Það gekk vel upp,“ sagði þjálfarinn. Hann vill ekki endilega meina að þetta sé besti leikur liðsins frá upphafi. „2-6 sigurinn gegn Norður-Írum úti var alveg ótrúlegur. Við hristum bara hausinn yfir því hvað gerðist þar. En núna vorum við að mæta sterkara liði, leikmönnum sem hafa margir mikla reynslu úr þýsku úrvalsdeildinni. Það er með ólíkindum hvað strákarnir voru öflugir,“ sagði Eyjólfur.
Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira