Tölvuþrjótur græddi tugi milljóna á hlutabréfum 21. mars 2010 13:00 Rússneski tölvuþrjóturinn Valery Maltsev græddi um 30 milljónir kr. með því að „hakka" sig inn í hlutabréfaviðskiptakerfið hjá Scotttrade og breyta þar kaupverðum á hlutabréfum. Scotttrade er stærsta vefsíða heimsins þar sem boðið er upp á hlutabréfaviðskipti. Maltsev keypti hlutabréf á síðunni, notað síðan ólöglegan aðgang sinn að viðskiptakerfinu til að hækka þau í verði. Um leið og hækkunin kom fram seldi hann bréfin. Þetta gengur undir nafninu „hack, pump and dump" að því er segir í umfjöllun um málið í tímaritinu Wired. Maltsev rak einsmanns fjárfestingafélag í Pétursborg undir nafninu Broco Investments. Í nokkra mánuði eftir að hann hafði „hakkað" sig inn í kerfi Scotttrade gat Maltsev stundað iðju sína óáreyttur. Í einu tilvika tókst honum að græða 17 milljónir kr. á aðeins 15 mínútum. Bandaríska fjármálaeftirlitið er nú komið í málið og hefur kært Maltsev fyrir að falsa gengi hlutabréfa í 38 fyrirtækjum á viðskiptaskrá Scotttrade. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússneski tölvuþrjóturinn Valery Maltsev græddi um 30 milljónir kr. með því að „hakka" sig inn í hlutabréfaviðskiptakerfið hjá Scotttrade og breyta þar kaupverðum á hlutabréfum. Scotttrade er stærsta vefsíða heimsins þar sem boðið er upp á hlutabréfaviðskipti. Maltsev keypti hlutabréf á síðunni, notað síðan ólöglegan aðgang sinn að viðskiptakerfinu til að hækka þau í verði. Um leið og hækkunin kom fram seldi hann bréfin. Þetta gengur undir nafninu „hack, pump and dump" að því er segir í umfjöllun um málið í tímaritinu Wired. Maltsev rak einsmanns fjárfestingafélag í Pétursborg undir nafninu Broco Investments. Í nokkra mánuði eftir að hann hafði „hakkað" sig inn í kerfi Scotttrade gat Maltsev stundað iðju sína óáreyttur. Í einu tilvika tókst honum að græða 17 milljónir kr. á aðeins 15 mínútum. Bandaríska fjármálaeftirlitið er nú komið í málið og hefur kært Maltsev fyrir að falsa gengi hlutabréfa í 38 fyrirtækjum á viðskiptaskrá Scotttrade.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira