FME átti að skipta sér af Icesave í Amsterdam Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:19 Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til. Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira