Forskot tekið á úrslitakeppnina í kvöld þegar Boston vann Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 22:00 Antawn Jamison tekur hér vel á móti Kevin Garnett í leiknum í kvöld. Mynd/AP Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi. NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi.
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira