Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum 2. maí 2010 14:25 Mikið gengur á við tökur á kvikmyndinni Borgríki þessa dagana. Leikstjórinn Ólafur de Fleur og hans fólk eru á ferðinni að vinna að myndinni sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Ágústa Eva Erlendsdóttir fer fremst í glæsilegum leikaraflokki myndarinnar. Hún leikur fíkniefnalöggu sem lumbrar á glæpamönnum með lambhúshettu. Gerð Borgríkis brýtur blað að nokkru leyti. Farið er af stað í tökurnar þrátt fyrir að helming fjármögnunar vanti. Hún hefur verið seld til Svíþjóðar og Noregs en ekki Íslands. Þá er myndin tekin upp með byltingakenndu ljósmyndavélinni Canon 5DII. Sett var upp fjármögnunarsíða myndarinnar á Netinu. Enn sem komið hafa ekki margir skráð sig þar. Aðeins 100 dollarar eru komnir upp í 8000 dollara takmark en fjármögnunin stendur til 1. desember. Þeir sem borga þúsund dollara eða meira fá lítið aukahlutverk í myndinni, nafnið á þakkarlista, áritaða DVD-diska og miða á frumsýningu. Ísland í dag kíkti á tökustað Borgríkis í vikunni og ræddi við leikstjórann og aðalleikarana eins og sést hér á myndbandinu að ofan. Þá er í þættinum sýnd fantaflott stikla sem gerð var til að kynna myndina og safna peningi fyrir framleiðslunni. Lífið Skroll-Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
Mikið gengur á við tökur á kvikmyndinni Borgríki þessa dagana. Leikstjórinn Ólafur de Fleur og hans fólk eru á ferðinni að vinna að myndinni sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Ágústa Eva Erlendsdóttir fer fremst í glæsilegum leikaraflokki myndarinnar. Hún leikur fíkniefnalöggu sem lumbrar á glæpamönnum með lambhúshettu. Gerð Borgríkis brýtur blað að nokkru leyti. Farið er af stað í tökurnar þrátt fyrir að helming fjármögnunar vanti. Hún hefur verið seld til Svíþjóðar og Noregs en ekki Íslands. Þá er myndin tekin upp með byltingakenndu ljósmyndavélinni Canon 5DII. Sett var upp fjármögnunarsíða myndarinnar á Netinu. Enn sem komið hafa ekki margir skráð sig þar. Aðeins 100 dollarar eru komnir upp í 8000 dollara takmark en fjármögnunin stendur til 1. desember. Þeir sem borga þúsund dollara eða meira fá lítið aukahlutverk í myndinni, nafnið á þakkarlista, áritaða DVD-diska og miða á frumsýningu. Ísland í dag kíkti á tökustað Borgríkis í vikunni og ræddi við leikstjórann og aðalleikarana eins og sést hér á myndbandinu að ofan. Þá er í þættinum sýnd fantaflott stikla sem gerð var til að kynna myndina og safna peningi fyrir framleiðslunni.
Lífið Skroll-Lífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira