Bretadrottning verður líka að herða sultarólina 23. júní 2010 07:17 Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira