Stjörnukonur unnu nauman sigur í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 17:50 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti