Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir 17. desember 2010 08:58 Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Í frétt um málið á BBC segir að borgaryfirvöldum hafi borist tölvupósturinn þann 1. október árið 2008 en í honum er greint frá aukinni áhættu sem er á fimm milljóna punda innistæðum borgarsjóðsins í bankanum. Borgarstjórnin hafði tækifæri til þess að draga út 3 milljónir punda af innistæðunum fyrir 8. október þegar Landsbankinn féll. Þetta kemur fram í skýrslu endurskoðenda Stoke-on-Trent um málið. Borgaryfirvöld segja að "mannleg mistök" hafi valdið því að tölvupósturinn frá Landsbankanum var ekki opnaður fyrir hrun bankans. Í póstinum er ekki varað við yfirvofandi hruni bankans en sagt að lánshæfi bankans hafi minnkað. Pósturinn hafi verið ráðgefandi en ekki viðvörun um að draga innistæðurnar strax út. Einn af borgarfulltrúum Stoke-on-Trent segir að eftiráspeki sé dásamlegur hlutur en ekki sé víst að innistæðurnar hefði verið dregnar út þótt einhver hefði opnað tölvupóstinn. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Í frétt um málið á BBC segir að borgaryfirvöldum hafi borist tölvupósturinn þann 1. október árið 2008 en í honum er greint frá aukinni áhættu sem er á fimm milljóna punda innistæðum borgarsjóðsins í bankanum. Borgarstjórnin hafði tækifæri til þess að draga út 3 milljónir punda af innistæðunum fyrir 8. október þegar Landsbankinn féll. Þetta kemur fram í skýrslu endurskoðenda Stoke-on-Trent um málið. Borgaryfirvöld segja að "mannleg mistök" hafi valdið því að tölvupósturinn frá Landsbankanum var ekki opnaður fyrir hrun bankans. Í póstinum er ekki varað við yfirvofandi hruni bankans en sagt að lánshæfi bankans hafi minnkað. Pósturinn hafi verið ráðgefandi en ekki viðvörun um að draga innistæðurnar strax út. Einn af borgarfulltrúum Stoke-on-Trent segir að eftiráspeki sé dásamlegur hlutur en ekki sé víst að innistæðurnar hefði verið dregnar út þótt einhver hefði opnað tölvupóstinn.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira