Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik 7. desember 2010 18:15 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Ole Nielsen Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi og má sjá lýsinguna að neðan. Ísland - Króatía 25-35 (12-19) Mörk Íslands (skot): Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/2 (9/2), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4 (4), Þorgerður Anna Atladóttir 4 (9), Karen Knútsdóttir 3 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (4), Rakel Dögg Bragadóttir 2/2 (5/3), Arna Sif Pálsdóttir 1 (1), Rut Jónsdóttir 1 (1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 (2), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1 (10).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 5 (16/2, 31%), Berglind Íris Hansdóttir 5 (29/4, 17%).Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Hanna Guðrún 2, Karen 1).Fiskuð víti: 5 (Anna Úrsúla 3, Karen 1, Rut 1).Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Króatíu (skot): Kristina Franic 9/6 (13/6), Lidija Horvat 6 (9), Dijana Golubic 3 (4), Andrea Penezic 3 (5), Maja Zebic 3 (5), Martina Pavic 2 (2), Dina Havic 2 (2), Miranda Tatari 2 (3), Nikica Pusic 2 (3), Andrea Seric 1 (1), Vesna Milanovic-Litre 1 (1), Nina Jukopila 1 (1), Anita Gace (1), Zana Covic (1).Varin skot: Ivana Jelcic 9/1 (22/4, 41%), Jelena Grubisic 6 (18/1, 33%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Golubic 2, Seric 1, Horvat 1, Franic 1, Penezic 1, Milanovic-Litre 1).Fiskuð víti: 5 (Milanovic-Litre 2, Tatari 1, Pavic 1, Horvat 1).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Slomo Cohen og Yoram Peretz, Ísrael. 60 mín, leik lokið: Ísland - Króatía 25-35. Tíu marka tap í fyrsta leik staðreynd. 58 mín: Staðan 24-34. Tíu marka munur þegar tvær mínútur eru eftir. 54 mín: 22-31. Löngu orðið ljóst að Króatía fer með bæði stigin úr þessum leik. Vonum bara að íslenska liðið nái eitthvað að laga stöðuna á lokamínútunum. 51 mín: 21-30. Það verður að segjast eins og er að varnarleikurinni og markvarslan hjá íslenska liðinu í kvöld hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum. Þorgerður Anna hefur þó komið með jákvæða punkta og er komin með þrjú mörk. 49 mín: Staðan 20-29. Þorgerður Anna Atladóttir komið sterk inn og skorað tvö mörk. Efnilegur leikmaður þar á ferð. Króatía enn með leikinn algjörlega í sínum höndum. 43 mín: 17-26. Harpa Sif Eyjólfsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir eru komnar á blað. Hrafnhildur komin með eitt mark úr tíu skottilraunum. 37 mín: 13-23. Stelpurnar mega ekki hengja haus þó staðan sé orðin ansi hreint svört. Munurinn kominn í tíu mörk. 33 mín: 13-21. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir með fyrsta mark Íslands í seinni hálfleik. Er nú komin með þrjú mörk úr þremur skotum. 30 mín, hálfleikur: Ísland - Króatía 12-19. Fyrri hálfleik er lokið í Árósum og Króatía með vænlega forystu sem telur sjö mörk.Mörk Íslands (skot):Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3 (5) Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (2). Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (3) Rakel Dögg Bragadóttir 2/2 (5/3) Arna Sif Pálsdóttir 1 (1) Rut Jónsdóttir 1 (1) Karen Knútsdóttir 1 (2) Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 0 (5)Varin skot:Íris Björk Símonardóttir 4 (13/1, 31%) Berglind Íris Hansdóttir 2 (12/1, 17%) Markahæstar hjá Króatíu:Kristina Franic 4 Andrea Penezic 3 Dijana Golubic 327 mín: Staðan 11-17, Króatía með örugga forystu. Varnarleikurinn hefur ekki verið nægilega sannfærandi hjá Íslandi og króatíska liðið er nú komið sex mörkum yfir.21 mín: 9-12. Það eru aðallega hraðaupphlaupin hjá Króatíu sem hafa verið að fara illa með íslenska liðið. Mörg mistök í sóknarleiknum sem hafa gefið Króatíu tækifæri til að skora. Einnig hefur vantað markvörslu. Hrafnhildur Skúladóttir er komin með fimm skot en ekkert mark. En það getur ýmislegt breyst... Króatía hefur verið að halda þessum 3-4 mörkum í forskot.18 mín: 7-10. Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram, og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni, eru báðar komnar á blað. Hanna með tvö mörk í röð. Íris Björk Símonardóttir er komin í markið hjá Íslandi. Varnarleikurinn verið dapur síðustu mínútur.14 mín: Staðan 4-7. Berglind Hansdóttir í markinu virðist vera að komast í gang og er komin með tvö skot varin með stuttu millibili. Fimm af mörkum Króatíu hafa komið úr hraðaupphlaupum. Anna Úrsúla komin með tvö mörk.11 mín: Fyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skoraði annað mark Íslands úr vítakasti og Anna Úrsúla minnkaði svo muninn enn frekar. Markvörður Króatíu er komin með fimm skot varin. Staðan 3-5.7 mín: Staðan orðin 1-5. Það virðist sem íslenska liðið sé yfirspennt. Flestar sóknirnar hafa farið algjörlega í vaskinn. Slæm byrjun.4 mín: Króatíska liðið svarar með tveimur mörkum og er komið yfir 1-2.2 mín: Karen Knútsdóttir kom Íslandi yfir 1-0. Sögulegt mark. Fyrsta mark íslenska kvennalandsliðsins á stórmóti.19:15 Búið er að leika þjóðsöngvana og allt til reiðu. Það er ansi fámennt í áhorfendastúkunni en þó gríðarlega góðmennt. Það má sjá nokkra íslenska fána í stúkunni.19:08 Íslenska liðið leikur í hvítum búningum í kvöld.19:05 Af þeim þremur liðum sem eru með íslensku stelpunum í riðli er Króatía fyrirfram talið það veikasta. Svartfjallaland vann Rússland í hinum leik riðilsins áðan.19:00 Leikmenn eru nú að hita upp og einbeitingin skín úr hverju andliti. Vonandi fáum við hörkuspennandi og skemmtilegan leik, sem endar með íslenskum sigri. Íslenski handboltinn Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi og má sjá lýsinguna að neðan. Ísland - Króatía 25-35 (12-19) Mörk Íslands (skot): Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/2 (9/2), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4 (4), Þorgerður Anna Atladóttir 4 (9), Karen Knútsdóttir 3 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (4), Rakel Dögg Bragadóttir 2/2 (5/3), Arna Sif Pálsdóttir 1 (1), Rut Jónsdóttir 1 (1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 (2), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1 (10).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 5 (16/2, 31%), Berglind Íris Hansdóttir 5 (29/4, 17%).Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Hanna Guðrún 2, Karen 1).Fiskuð víti: 5 (Anna Úrsúla 3, Karen 1, Rut 1).Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Króatíu (skot): Kristina Franic 9/6 (13/6), Lidija Horvat 6 (9), Dijana Golubic 3 (4), Andrea Penezic 3 (5), Maja Zebic 3 (5), Martina Pavic 2 (2), Dina Havic 2 (2), Miranda Tatari 2 (3), Nikica Pusic 2 (3), Andrea Seric 1 (1), Vesna Milanovic-Litre 1 (1), Nina Jukopila 1 (1), Anita Gace (1), Zana Covic (1).Varin skot: Ivana Jelcic 9/1 (22/4, 41%), Jelena Grubisic 6 (18/1, 33%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Golubic 2, Seric 1, Horvat 1, Franic 1, Penezic 1, Milanovic-Litre 1).Fiskuð víti: 5 (Milanovic-Litre 2, Tatari 1, Pavic 1, Horvat 1).Utan vallar: 4 mínútur.Dómarar: Slomo Cohen og Yoram Peretz, Ísrael. 60 mín, leik lokið: Ísland - Króatía 25-35. Tíu marka tap í fyrsta leik staðreynd. 58 mín: Staðan 24-34. Tíu marka munur þegar tvær mínútur eru eftir. 54 mín: 22-31. Löngu orðið ljóst að Króatía fer með bæði stigin úr þessum leik. Vonum bara að íslenska liðið nái eitthvað að laga stöðuna á lokamínútunum. 51 mín: 21-30. Það verður að segjast eins og er að varnarleikurinni og markvarslan hjá íslenska liðinu í kvöld hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum. Þorgerður Anna hefur þó komið með jákvæða punkta og er komin með þrjú mörk. 49 mín: Staðan 20-29. Þorgerður Anna Atladóttir komið sterk inn og skorað tvö mörk. Efnilegur leikmaður þar á ferð. Króatía enn með leikinn algjörlega í sínum höndum. 43 mín: 17-26. Harpa Sif Eyjólfsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir eru komnar á blað. Hrafnhildur komin með eitt mark úr tíu skottilraunum. 37 mín: 13-23. Stelpurnar mega ekki hengja haus þó staðan sé orðin ansi hreint svört. Munurinn kominn í tíu mörk. 33 mín: 13-21. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir með fyrsta mark Íslands í seinni hálfleik. Er nú komin með þrjú mörk úr þremur skotum. 30 mín, hálfleikur: Ísland - Króatía 12-19. Fyrri hálfleik er lokið í Árósum og Króatía með vænlega forystu sem telur sjö mörk.Mörk Íslands (skot):Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3 (5) Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (2). Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (3) Rakel Dögg Bragadóttir 2/2 (5/3) Arna Sif Pálsdóttir 1 (1) Rut Jónsdóttir 1 (1) Karen Knútsdóttir 1 (2) Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 0 (5)Varin skot:Íris Björk Símonardóttir 4 (13/1, 31%) Berglind Íris Hansdóttir 2 (12/1, 17%) Markahæstar hjá Króatíu:Kristina Franic 4 Andrea Penezic 3 Dijana Golubic 327 mín: Staðan 11-17, Króatía með örugga forystu. Varnarleikurinn hefur ekki verið nægilega sannfærandi hjá Íslandi og króatíska liðið er nú komið sex mörkum yfir.21 mín: 9-12. Það eru aðallega hraðaupphlaupin hjá Króatíu sem hafa verið að fara illa með íslenska liðið. Mörg mistök í sóknarleiknum sem hafa gefið Króatíu tækifæri til að skora. Einnig hefur vantað markvörslu. Hrafnhildur Skúladóttir er komin með fimm skot en ekkert mark. En það getur ýmislegt breyst... Króatía hefur verið að halda þessum 3-4 mörkum í forskot.18 mín: 7-10. Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram, og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni, eru báðar komnar á blað. Hanna með tvö mörk í röð. Íris Björk Símonardóttir er komin í markið hjá Íslandi. Varnarleikurinn verið dapur síðustu mínútur.14 mín: Staðan 4-7. Berglind Hansdóttir í markinu virðist vera að komast í gang og er komin með tvö skot varin með stuttu millibili. Fimm af mörkum Króatíu hafa komið úr hraðaupphlaupum. Anna Úrsúla komin með tvö mörk.11 mín: Fyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skoraði annað mark Íslands úr vítakasti og Anna Úrsúla minnkaði svo muninn enn frekar. Markvörður Króatíu er komin með fimm skot varin. Staðan 3-5.7 mín: Staðan orðin 1-5. Það virðist sem íslenska liðið sé yfirspennt. Flestar sóknirnar hafa farið algjörlega í vaskinn. Slæm byrjun.4 mín: Króatíska liðið svarar með tveimur mörkum og er komið yfir 1-2.2 mín: Karen Knútsdóttir kom Íslandi yfir 1-0. Sögulegt mark. Fyrsta mark íslenska kvennalandsliðsins á stórmóti.19:15 Búið er að leika þjóðsöngvana og allt til reiðu. Það er ansi fámennt í áhorfendastúkunni en þó gríðarlega góðmennt. Það má sjá nokkra íslenska fána í stúkunni.19:08 Íslenska liðið leikur í hvítum búningum í kvöld.19:05 Af þeim þremur liðum sem eru með íslensku stelpunum í riðli er Króatía fyrirfram talið það veikasta. Svartfjallaland vann Rússland í hinum leik riðilsins áðan.19:00 Leikmenn eru nú að hita upp og einbeitingin skín úr hverju andliti. Vonandi fáum við hörkuspennandi og skemmtilegan leik, sem endar með íslenskum sigri.
Íslenski handboltinn Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira