„Mér líður vel bara. Ég er tilbúin," svaraði Anna Hlín söngkona, sem við munum eftir úr Idolinu í fyrra, þegar við hittum hana í Kringlunni í gær.
„Ég myndi segja að ég væri þokkalega tilbúin já!" svaraði Anna Hlín þegar við spurðum hana út í andlegan undirbúning.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið.