Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 22:45 Íslenski hópurinn. Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg Innlendar Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg
Innlendar Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira