Prófessor: Nokkur Evrópuríki í hættu á íslensku hruni 15. nóvember 2010 08:24 Bandaríski hagfræðingurinn Kenneth Rogoff, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að nokkur Evrópuríki séu í hættu á að lenda í íslensku hruni ef þeim tekst ekki að skera niður fjárlög sín til lengri tíma litið. Auk þess þurfi löndin að komast í gegnum tímabil með litlum hagvexti samhliða þessum niðurskurði. Löndin sem hér um ræðir eru Írland, Grikkland, Spánn, Portúgal og Ítalía. Þetta kemur fram í viðtali við Rogoff á vefsíðunni di.se. „Við horfum fram á bráðnun á hægum hraða," segir Rogoff. Sem kunnugt er af fréttum hefur ESB þrýst á Íra að taka tilboði sambandsins um neyðaraðstoð. BBC segir að samningsviðræður um slíkt séu þegar hafnar. Þá greinir börsen.dk frá því að seinna í dag muni Grikkir sennilega lenda í skuldaáfalli þegar uppfærðar tölur um fjárlagahalla landsins árið 2009 verða gerðar opinberar. Flestir telja að tölurnar sýni muni verri stöðu en þær sem grísk stjórnvöld hafa þegar gefið út. Rogoff segir að það séu ekki bara Írar sem þurfi neyðaraðstoð. Að öllum líkindum muni Spánn, Portúgal og Rúmenía einnig þurfa á slíkri aðstoð að halda. „Næsta stigið í þessari þróun verður að við sjáum fleiri lönd leita til AGS og ESB um aðstoð við skuldavanda sinn," segir Rogoff. Fram kemur á vefsíðunni að líklega hafi neyðaraðstoðin við Grikkland síðasta vetur verið upphafið að slæmri keðjuverkun fyrir evrópskar fjárfestingar. Ástandið á Írlandi sé svo neistinn sem gæti kveikt á niðursveiflu í öllu evrópska hagkerfinu. Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríski hagfræðingurinn Kenneth Rogoff, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að nokkur Evrópuríki séu í hættu á að lenda í íslensku hruni ef þeim tekst ekki að skera niður fjárlög sín til lengri tíma litið. Auk þess þurfi löndin að komast í gegnum tímabil með litlum hagvexti samhliða þessum niðurskurði. Löndin sem hér um ræðir eru Írland, Grikkland, Spánn, Portúgal og Ítalía. Þetta kemur fram í viðtali við Rogoff á vefsíðunni di.se. „Við horfum fram á bráðnun á hægum hraða," segir Rogoff. Sem kunnugt er af fréttum hefur ESB þrýst á Íra að taka tilboði sambandsins um neyðaraðstoð. BBC segir að samningsviðræður um slíkt séu þegar hafnar. Þá greinir börsen.dk frá því að seinna í dag muni Grikkir sennilega lenda í skuldaáfalli þegar uppfærðar tölur um fjárlagahalla landsins árið 2009 verða gerðar opinberar. Flestir telja að tölurnar sýni muni verri stöðu en þær sem grísk stjórnvöld hafa þegar gefið út. Rogoff segir að það séu ekki bara Írar sem þurfi neyðaraðstoð. Að öllum líkindum muni Spánn, Portúgal og Rúmenía einnig þurfa á slíkri aðstoð að halda. „Næsta stigið í þessari þróun verður að við sjáum fleiri lönd leita til AGS og ESB um aðstoð við skuldavanda sinn," segir Rogoff. Fram kemur á vefsíðunni að líklega hafi neyðaraðstoðin við Grikkland síðasta vetur verið upphafið að slæmri keðjuverkun fyrir evrópskar fjárfestingar. Ástandið á Írlandi sé svo neistinn sem gæti kveikt á niðursveiflu í öllu evrópska hagkerfinu.
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira