Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær, lokatölur 33-33.
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á vellinum og hann fangaði stemninguna innan sem utan vallar.
Hér fyrir neðan má sjá myndaalbúm með myndum úr leiknum.
Ísland og Danmörk skildu jöfn - Myndasyrpa
Hjalti Þór Hreinsson skrifar
