NBA: Cleveland tryggði sér toppsætið Elvar Geir Magnússon skrifar 18. mars 2010 09:00 LeBron James var í stuði í nótt þegar Cleveland innsiglaði efsta sæti Miðdeildar. LeBron James skoraði 32 stig í sigri Cleveland Cavaliers á Indiana Pacers í nótt 99-94. Með þessum sigri tryggði Cleveland sér sigur í Miðdeild NBA-deildarinnar annað árið í röð. Philadelphia 76ers batt enda á fimm leikja taphrinu með 108-97 sigri á New Jersey Nets. Mestu munaði um framlag Andre Iquodala sem skoraði 20 stig og fann taktinn aftur eftir að hafa ollið miklum vonbrigðum að undanförnu. Chris Bosh átti ekki góðan leik fyrir Toronto Raptors sem vann Atlanta Hawks 106-105. Hann reyndist þó hetja leiksins með því að skora sigurkörfuna þegar tvær sekúndur voru eftir. Andrea Bargnani skoraði 22 stig fyrir Toronto. Michael Jordan er orðinn eigandi Carlotte Bobcats sem vann Oklahoma City Thunder 100-92. Lykilmaðurinn í þeim sigri var Stephen Jackson sem skoraði 18 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston Celtics sem vann New York Knicks 109-97. Vince Carter skoraði 24 stig fyrir Orlando Magic sem vann San Antonio Spurs 110-84. Chicago Bulls tapaði sínum níunda leik í röð, nú gegn Dallas Mavericks. Aaron Brooks skoraði 31 stig fyrir Houston Rockets sem vann Memphiz Grizzlies 107-94. Utah Jazz átti í vandræðum með Minnesota Timberwolves framan af leik en gestirnir urðu síðan bensínlausir í lokin og Utah vann 122-100. Golden State Warriors vann New Orleans Hornets með tíu stiga mun. Þá vann Los Angeles Clippers 101-93 sigur á Milwaukee Bucks eftir að hafa tapað átta leikjum í röð. Milwaukee hafði hinsvegar unnið sex í röð þegar kom að þessum leik. Úrslit næturinnar: Charlotte - Oklahoma 100-92 Cleveland - Indiana 99-94 Toronto - Atlanta 106-105 Boston - New York 109-97 Orlando - San Antonio 110-84 Dallas - Chicago 113-106 Houston - Memphis 107-94 Utah - Minnesota 122-100 Golden State - New Orleans 131-121 LA Clippers -Milwaukee 101:93 NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
LeBron James skoraði 32 stig í sigri Cleveland Cavaliers á Indiana Pacers í nótt 99-94. Með þessum sigri tryggði Cleveland sér sigur í Miðdeild NBA-deildarinnar annað árið í röð. Philadelphia 76ers batt enda á fimm leikja taphrinu með 108-97 sigri á New Jersey Nets. Mestu munaði um framlag Andre Iquodala sem skoraði 20 stig og fann taktinn aftur eftir að hafa ollið miklum vonbrigðum að undanförnu. Chris Bosh átti ekki góðan leik fyrir Toronto Raptors sem vann Atlanta Hawks 106-105. Hann reyndist þó hetja leiksins með því að skora sigurkörfuna þegar tvær sekúndur voru eftir. Andrea Bargnani skoraði 22 stig fyrir Toronto. Michael Jordan er orðinn eigandi Carlotte Bobcats sem vann Oklahoma City Thunder 100-92. Lykilmaðurinn í þeim sigri var Stephen Jackson sem skoraði 18 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston Celtics sem vann New York Knicks 109-97. Vince Carter skoraði 24 stig fyrir Orlando Magic sem vann San Antonio Spurs 110-84. Chicago Bulls tapaði sínum níunda leik í röð, nú gegn Dallas Mavericks. Aaron Brooks skoraði 31 stig fyrir Houston Rockets sem vann Memphiz Grizzlies 107-94. Utah Jazz átti í vandræðum með Minnesota Timberwolves framan af leik en gestirnir urðu síðan bensínlausir í lokin og Utah vann 122-100. Golden State Warriors vann New Orleans Hornets með tíu stiga mun. Þá vann Los Angeles Clippers 101-93 sigur á Milwaukee Bucks eftir að hafa tapað átta leikjum í röð. Milwaukee hafði hinsvegar unnið sex í röð þegar kom að þessum leik. Úrslit næturinnar: Charlotte - Oklahoma 100-92 Cleveland - Indiana 99-94 Toronto - Atlanta 106-105 Boston - New York 109-97 Orlando - San Antonio 110-84 Dallas - Chicago 113-106 Houston - Memphis 107-94 Utah - Minnesota 122-100 Golden State - New Orleans 131-121 LA Clippers -Milwaukee 101:93
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira