Þrotabú Lehman Brothers hefur greitt 110 milljarða í laun 18. október 2010 07:48 Skilanefndir bankanna hér á landi hafa af mörgum þótt dýrar á fóðrum. Upphæðirnar blikna þó og blána í samanburði við hvað rekstur þrotabús Lehman Brothers hefur kostað kröfuhafana. Her af lögmönnum, endurskoðendum, ráðgjöfum og sérfræðingum vinnur að endurheimtum í þrotabú Lehman Brothers bankans í Bandaríkjunum. Bankans sem gjarnan er kenndur við upphaf hrunsins haustið 2008. Reuters hefur reiknað það út að þrotabúið hafi hingað til greitt þessum her nokkuð yfir milljarð dollara eða yfir 110 milljarða kr. í laun og þóknanir. Launagreiðslur þessar hafi numið 40 milljónum dollara eða um 4,4 milljarði króna á mánuði að jafnaði og að þær fari hækkandi. En það er eftir töluverðu að slægjast því bókfært virði eigna Lehman Brothers við hrunið nam 639 milljörðum dollara eða hinni stjarnfræðilegu upphæð 71.000 milljörðum króna. Það er hátt í fimmtíuföld landsframleiðsla Íslands. Að vísu er ekki reiknað er með að heimtur verði yfir 10%. Í frétt um málið í Berlingske Tidende er haft eftir Bryan Marshal hjá ráðgjafafyrirtækinu Alvarez & Marshal, sem ber höfuðábyrgð á rekstri þrotabúsins að launagreiðslurnar séu síst of háar. Hann nefnir sem dæmi að ráðgjafafyrirtæki sitt hafi eitt og sér fundið huldar eignir að verðmæti 5 milljarða dollara. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skilanefndir bankanna hér á landi hafa af mörgum þótt dýrar á fóðrum. Upphæðirnar blikna þó og blána í samanburði við hvað rekstur þrotabús Lehman Brothers hefur kostað kröfuhafana. Her af lögmönnum, endurskoðendum, ráðgjöfum og sérfræðingum vinnur að endurheimtum í þrotabú Lehman Brothers bankans í Bandaríkjunum. Bankans sem gjarnan er kenndur við upphaf hrunsins haustið 2008. Reuters hefur reiknað það út að þrotabúið hafi hingað til greitt þessum her nokkuð yfir milljarð dollara eða yfir 110 milljarða kr. í laun og þóknanir. Launagreiðslur þessar hafi numið 40 milljónum dollara eða um 4,4 milljarði króna á mánuði að jafnaði og að þær fari hækkandi. En það er eftir töluverðu að slægjast því bókfært virði eigna Lehman Brothers við hrunið nam 639 milljörðum dollara eða hinni stjarnfræðilegu upphæð 71.000 milljörðum króna. Það er hátt í fimmtíuföld landsframleiðsla Íslands. Að vísu er ekki reiknað er með að heimtur verði yfir 10%. Í frétt um málið í Berlingske Tidende er haft eftir Bryan Marshal hjá ráðgjafafyrirtækinu Alvarez & Marshal, sem ber höfuðábyrgð á rekstri þrotabúsins að launagreiðslurnar séu síst of háar. Hann nefnir sem dæmi að ráðgjafafyrirtæki sitt hafi eitt og sér fundið huldar eignir að verðmæti 5 milljarða dollara.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira