Dönskum bönkum fækkar úr 159 í 122 30. ágúst 2010 07:00 Danskur banki Sumir fóru á hausinn, öðrum var lokað af öðrum ástæðum. nordicphotos/AFP Fjármálakreppan hefur heldur betur sett mark sitt á bankastarfsemi í Danmörku. Frá árinu 2007 hefur nærri fjórða hverjum banka í landinu verið lokað. Frá þessu er skýrt á viðskiptavef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. Þar er einnig fullyrt að þessi þróun muni halda áfram og bönkum fækka enn frekar næstu misserin. Árið 2007 voru 159 bankar starfræktir í Danmörku, en nú eru þeir 122. Þennan tíma hefur því 37 bönkum verið lokað. Ekki hafa þeir þó allir farið á hausinn. Sumir hafa að vísu orðið gjaldþrota, en öðrum hefur verið lokað af öðrum ástæðum, oftast til að spara í rekstri og þá oft með sameiningu við aðra nálæga banka. Viðskiptavinir eru ekki allir ánægðir með þessa þróun, en fjármálavitringar margir hverjir segja þetta tvímælalaust af hinu góða – bankar hafi verið alltof margir í Danmörku fyrir og löngu kominn tími á að fækka þeim.- gb Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálakreppan hefur heldur betur sett mark sitt á bankastarfsemi í Danmörku. Frá árinu 2007 hefur nærri fjórða hverjum banka í landinu verið lokað. Frá þessu er skýrt á viðskiptavef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. Þar er einnig fullyrt að þessi þróun muni halda áfram og bönkum fækka enn frekar næstu misserin. Árið 2007 voru 159 bankar starfræktir í Danmörku, en nú eru þeir 122. Þennan tíma hefur því 37 bönkum verið lokað. Ekki hafa þeir þó allir farið á hausinn. Sumir hafa að vísu orðið gjaldþrota, en öðrum hefur verið lokað af öðrum ástæðum, oftast til að spara í rekstri og þá oft með sameiningu við aðra nálæga banka. Viðskiptavinir eru ekki allir ánægðir með þessa þróun, en fjármálavitringar margir hverjir segja þetta tvímælalaust af hinu góða – bankar hafi verið alltof margir í Danmörku fyrir og löngu kominn tími á að fækka þeim.- gb
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira