Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft 19. janúar 2010 08:44 Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr.Samkvæmt frétt í Guardian verður tilkynnt um kaupin í dag en Kraft hefur lengi barist fyrir því að ná Cadbury´s til sín. Stjórn Cadbury´s gafst loks upp fyrir þrýstingnum og lét undan þegar Kraft hækkaði tilboð sitt. Á sama tíma komu skilaboð frá Hershey um að þeir væru hættir að keppa við Kraft um Cadbury´s.Cadbury´s á að baki 186 ára langa sögu í Bretlandi. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa miklar áhyggjur af þessum kaupum og telja að störf 30.000 Breta séu í hættu. Kraft hefur orð á sér fyrir að skera harkalega niður í rekstrinum til að ná fram hagnaðaráformum sínum. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr.Samkvæmt frétt í Guardian verður tilkynnt um kaupin í dag en Kraft hefur lengi barist fyrir því að ná Cadbury´s til sín. Stjórn Cadbury´s gafst loks upp fyrir þrýstingnum og lét undan þegar Kraft hækkaði tilboð sitt. Á sama tíma komu skilaboð frá Hershey um að þeir væru hættir að keppa við Kraft um Cadbury´s.Cadbury´s á að baki 186 ára langa sögu í Bretlandi. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa miklar áhyggjur af þessum kaupum og telja að störf 30.000 Breta séu í hættu. Kraft hefur orð á sér fyrir að skera harkalega niður í rekstrinum til að ná fram hagnaðaráformum sínum.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira