Lítil stemning í Höllinni Elvar Geir Magnússon skrifar 9. júní 2010 08:00 Aron fær að kenna á því í leiknum í gær. Fréttablaðið/Vilhelm „Við unnum þá á EM og þá fékk maður að kynnast því að það er helvíti gaman að vinna Dani," sagði Aron Pálmarsson sem var besti leikmaður Íslands í leiknum í gær. „Maður hefði viljað skora einu marki meira og ná að vinna þennan leik. Við fáum annað tækifæri á morgun (í kvöld)." Aron segir að strákarnir þurfi að mæta aðeins betur stemmdir í leikinn í kvöld. „Við þurfum að setja 10-15% meiri alvöru í þetta og gera þetta af meiri krafti. Þá eigum við alveg að vinna þetta lið," sagði Aron. „Markvarslan og varnarleikurinn datt niður í seinni hálfleiknum. Hreiðar varði ekki bolta og við vorum mjög slakir í vörninni. Tempóið datt niður hjá okkur og við vorum kannski ekki að rótera liðinu eins mikið og þeir. Mér fannst þó að við ættum að vinna og við værum í betri möguleika." Það leynir sér ekki að Aron er fullur sjálfstrausts eftir velgengnina með Kiel og var hann að finna sig vel. Hann steig upp á mikilvægum augnablikum í seinni hálfleiknum. „Maður notfærir sér þessa velgengni og lætur hana ekki stíga sér til höfuðs. Það vantaði skyttur hjá okkur og maður er í aðeins öðru hlutverki en úti. Maður fær að skjóta meira og það er bara gaman," sagði Aron sem var ekki sáttur við mætinguna á leikinn. „Við verðum að fá fulla höll í svona leiki. Það var leiðinlegt að syngja þjóðsönginn og það heyrðist lítið í Höllinni. Fólk á að mæta á leiki sama þó það séu æfingaleikir. Eitt besta lið heims er í heimsókn." Íslenski handboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Sjá meira
„Við unnum þá á EM og þá fékk maður að kynnast því að það er helvíti gaman að vinna Dani," sagði Aron Pálmarsson sem var besti leikmaður Íslands í leiknum í gær. „Maður hefði viljað skora einu marki meira og ná að vinna þennan leik. Við fáum annað tækifæri á morgun (í kvöld)." Aron segir að strákarnir þurfi að mæta aðeins betur stemmdir í leikinn í kvöld. „Við þurfum að setja 10-15% meiri alvöru í þetta og gera þetta af meiri krafti. Þá eigum við alveg að vinna þetta lið," sagði Aron. „Markvarslan og varnarleikurinn datt niður í seinni hálfleiknum. Hreiðar varði ekki bolta og við vorum mjög slakir í vörninni. Tempóið datt niður hjá okkur og við vorum kannski ekki að rótera liðinu eins mikið og þeir. Mér fannst þó að við ættum að vinna og við værum í betri möguleika." Það leynir sér ekki að Aron er fullur sjálfstrausts eftir velgengnina með Kiel og var hann að finna sig vel. Hann steig upp á mikilvægum augnablikum í seinni hálfleiknum. „Maður notfærir sér þessa velgengni og lætur hana ekki stíga sér til höfuðs. Það vantaði skyttur hjá okkur og maður er í aðeins öðru hlutverki en úti. Maður fær að skjóta meira og það er bara gaman," sagði Aron sem var ekki sáttur við mætinguna á leikinn. „Við verðum að fá fulla höll í svona leiki. Það var leiðinlegt að syngja þjóðsönginn og það heyrðist lítið í Höllinni. Fólk á að mæta á leiki sama þó það séu æfingaleikir. Eitt besta lið heims er í heimsókn."
Íslenski handboltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Sjá meira