Danske Bank: Evran hefur orðið fyrir varanlegum skaða 28. apríl 2010 14:47 "Þegar löndum á evrusvæðinu er heimilt að keyra áfram með svona miklum halla og safna upp mikilli skuldabyrði sýnir slíkt innbyggða veikleika í kerfinu. Traust á evrunni er það sem erfiðast verður að ná að nýju", segir John Hydeskov. "Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi.Ef evrusvæðið á að ná trúverðugleika sínum aftur þarf hið pólitísku kerfi að endurheimta traust og fjárhagsleg sjálfbærni að koma til í flestum evrulöndum, þar á meðal helstu löndum eins og Frakklandi og Þýskalandi. "Þegar löndum á evrusvæðinu er heimilt að keyra áfram með svona miklum halla og safna upp mikilli skuldabyrði sýnir slíkt innbyggða veikleika í kerfinu. Traust á evrunni er það sem erfiðast verður að ná að nýju", segir John Hydeskov. Danske Bank líkir núverandi kreppu við kreppuna í Asíu árið 1998, þar sem lönd með heilbrigðan efnahag soguðust inni í hringiðu þeirra landa sem áttu í erfiðleikum. Í Evrópu gæti þetta átt t.d. við Ítalíu. Opinberar skuldir Ítalíu nema nú 114,6% af landsframleiðslu landsins og væntingar eru um að þær aukist upp í 117%. Gert er ráð fyrir að fjárlagahalli landsins í ár verði 5,3% af landsframleiðlsu sem er með því minna á evrusvæðinu."Lönd sem við töldum að væru í lagi eins og Ítalía, að vísu með miklar skuldir en ekki mikinn fjárlagahalla, eru skyndilega í miklum vandamálum. Vandmálum sem eru að verða hræðileg," segir John Hydeskov. "Að nafnvirði er Ítalía með þriðju mestu skuldabyrði heimsins. Það væri slæmt ef Ítalía lenti skyndilega að geta ekki fjármagnað skuldir sínar vegna hækkandi vaxta á ríkisskuldabréfum." Hydeskove segir einnig að stjórnmálamenn vanmeti oft hve fjármálamarkaðir bregðist hratt við aðstæðum. Slíkt hafi berlega komið í ljós við hrun Lehman Brothers."Það er fáránlegt að við stöndum núna aftur frammi fyrir kreppu sem líkist þeirri sem kom í kjölfar hruns Lehman Brothers vegna ríkisskuldabréfa í suðurhluta Evrópu," segir Hydeskov. "Það er líka afar óheppilegt að allir veikleikar evrunnar komi í ljós á sama augnablikinu." Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
"Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi.Ef evrusvæðið á að ná trúverðugleika sínum aftur þarf hið pólitísku kerfi að endurheimta traust og fjárhagsleg sjálfbærni að koma til í flestum evrulöndum, þar á meðal helstu löndum eins og Frakklandi og Þýskalandi. "Þegar löndum á evrusvæðinu er heimilt að keyra áfram með svona miklum halla og safna upp mikilli skuldabyrði sýnir slíkt innbyggða veikleika í kerfinu. Traust á evrunni er það sem erfiðast verður að ná að nýju", segir John Hydeskov. Danske Bank líkir núverandi kreppu við kreppuna í Asíu árið 1998, þar sem lönd með heilbrigðan efnahag soguðust inni í hringiðu þeirra landa sem áttu í erfiðleikum. Í Evrópu gæti þetta átt t.d. við Ítalíu. Opinberar skuldir Ítalíu nema nú 114,6% af landsframleiðslu landsins og væntingar eru um að þær aukist upp í 117%. Gert er ráð fyrir að fjárlagahalli landsins í ár verði 5,3% af landsframleiðlsu sem er með því minna á evrusvæðinu."Lönd sem við töldum að væru í lagi eins og Ítalía, að vísu með miklar skuldir en ekki mikinn fjárlagahalla, eru skyndilega í miklum vandamálum. Vandmálum sem eru að verða hræðileg," segir John Hydeskov. "Að nafnvirði er Ítalía með þriðju mestu skuldabyrði heimsins. Það væri slæmt ef Ítalía lenti skyndilega að geta ekki fjármagnað skuldir sínar vegna hækkandi vaxta á ríkisskuldabréfum." Hydeskove segir einnig að stjórnmálamenn vanmeti oft hve fjármálamarkaðir bregðist hratt við aðstæðum. Slíkt hafi berlega komið í ljós við hrun Lehman Brothers."Það er fáránlegt að við stöndum núna aftur frammi fyrir kreppu sem líkist þeirri sem kom í kjölfar hruns Lehman Brothers vegna ríkisskuldabréfa í suðurhluta Evrópu," segir Hydeskov. "Það er líka afar óheppilegt að allir veikleikar evrunnar komi í ljós á sama augnablikinu."
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira